Síða 1 af 1
Eymingjaspurning
Sent: Lau 31. Des 2011 03:39
af tomasjonss
Jæja, mætir einn af þessum gaurum
Sko, ég var að skipta um ddr2 minni, og tróð í slottin 2x2gb ram = 4
Nema að tölvan segir að hún hafi aðeins aðgang að 3.25 ram
Gogglaði og þar eru mismunandi snillingar með mismunandi útskýringar. hef meiri trú á að einhver hér getur komið þessu til skila í tveimur setningum.
System er XP 32bit
Bónus spurningin: Er eitthvað upp úr því að hafa að bæta við þetta tveimur 1gb ram kubbum, nema farið sé í 64.
Ekki lengra. Kærar þakkir
Re: Eymingjaspurning
Sent: Lau 31. Des 2011 03:45
af rapport
Re: Eymingjaspurning
Sent: Lau 31. Des 2011 04:11
af tomasjonss
Góður!
og fyndinn
Re: Eymingjaspurning
Sent: Lau 31. Des 2011 05:03
af Akumo
Ástæðan er að þú ert með 32bit windows, það er max uppí 3.25-3.5gb ca á 32bit, þarft að fá þér 64bit til að hún noti restina
Re: Eymingjaspurning
Sent: Lau 31. Des 2011 06:40
af HemmiR
Akumo skrifaði:Ástæðan er að þú ert með 32bit windows, það er max uppí 3.25-3.5gb ca á 32bit, þarft að fá þér 64bit til að hún noti restina
Hárrétt hjá honum Akumo, 32 bita stýrikerfi styðja einungis 4GB af minni, Hvort sem um er að ræða 4gb af ram (random acccess memory) eða skjákorts minni. Það mun aldrei vera meira en 4gb, sem dæmi þá ertu með 4gb af vinnsluminni en kannski skjákortið er með 1gb í minni, þar að leiðandi muntu aldrei nýta meira en 3gb af vinnsluminninu og þetta 1gb af skjákortsminninu á sama tíma
.
En á meðan þú ert með 64bit stýrikerfi, Þá geturu nýtt allt að 16 exabytes af minni hvort sem um er að ræða vinnsluminni eða skjákortsminni osfrv...
Vonandi að þetta svar svari þér á einhverju leiti.. ég er fokking fullur!'
Btw bjór :beer
Edit: Bónus spurning: Nei það mun að öllum líkindum aldrei koma þér í gróða að bæta við minni í tölvuna svo lengi sem þú ert í 32bit stýrikerfi, en ef þú ferð í 64bit þá erum við að tala saman
Re: Eymingjaspurning
Sent: Lau 31. Des 2011 09:37
af vesi
ok, how the fuuuuk geriru svona
Re: Eymingjaspurning
Sent: Lau 31. Des 2011 11:28
af Danni V8
vesi skrifaði:
ok, how the fuuuuk geriru svona
Ferð inn á lmgtfy.com og skrifar inn leitar strenginn. Síðan býr til linkinn sjálf.
Re: Eymingjaspurning
Sent: Lau 31. Des 2011 14:19
af tomasjonss
piltar. Ekki að spyrja að því. Takk fyrir svörin.
Nú veit barnið aðeins meira!