Síða 1 af 1
Hvað á ég að gera við yfir 1000stk minniskubba?
Sent: Fös 23. Des 2011 19:42
af schaferman
Hvað á ég að gera við yfir 1000stk minniskubba?
búa til lyklakippur úr þeim eða henda þeim.
allt 64mb sdram kubbar
Re: Hvað á ég að gera við yfir 1000stk minniskubba?
Sent: Fös 23. Des 2011 20:19
af rapport
Re: Hvað á ég að gera við yfir 1000stk minniskubba?
Sent: Fös 23. Des 2011 20:25
af rapport
m.v. 2,5cm * 10,8cm þá ertu með veggfóður fyrir 2,7 fermetra...
Re: Hvað á ég að gera við yfir 1000stk minniskubba?
Sent: Fös 23. Des 2011 20:28
af cure
Gætir boðið þjóðminjasafninu þetta

Re: Hvað á ég að gera við yfir 1000stk minniskubba?
Sent: Fös 23. Des 2011 20:56
af Moquai
Myndi flokka þetta og reyna selja stærstu kubbana, en ertu semsagt að segja að þetta er ekki stærra en 64mb :s?
ef svo þá veit ég ekki sko.
Re: Hvað á ég að gera við yfir 1000stk minniskubba?
Sent: Fös 23. Des 2011 20:59
af vesi
Re: Hvað á ég að gera við yfir 1000stk minniskubba?
Sent: Fös 23. Des 2011 21:27
af schaferman
nebb,þetta eru allt 64mb kubbar,hætti að telja þá þegar ég var kominn í 700stk minnir mig,,eflaust búinn að henda einhverjum poka af þessu.
á líka slatta af 128mb kubbum, en hef ekki tímt að henda þeim,, þeir hafa oft reddað eldara fólki með eldgamlar tölvur að setja 4 svoleiðis kubba í,,
Já vel á minnst,, gamall maður hafði samband við mig fyrir ekki löngu og bað mig að kíkja á tölvuna sína, einhver snillingur hafði sett upp win xp pro á hana.
ég opnaði tölvuna, og sá að móðurborðið bauð bæði upp á sdram minni og líka EDO minni,,en í tölvunni var 2x16mb edo minni

ekki nema von að win xp væri soldið hægt,, en ég skellti 4 stk 128mb og þá var þetta allt annað. hefði samt þurft meira
Re: Hvað á ég að gera við yfir 1000stk minniskubba?
Sent: Fös 23. Des 2011 21:31
af Jim
.
Re: Hvað á ég að gera við yfir 1000stk minniskubba?
Sent: Fös 23. Des 2011 21:34
af schaferman
hef verið að redda fólki í gegn um tíðina t.d. með að uppfæra minni, og ég er GAMALL kall sko