Síða 1 af 1

Þrýstiloft

Sent: Fös 23. Des 2011 16:35
af Marmarinn


Hvar er hægt að fá ódýrasta loftið á brúsa?

Re: Þrýstiloft

Sent: Fös 23. Des 2011 17:06
af tdog
úti í glugga

(enter enter enter enter fjarlægt)

Mynd

Re: Þrýstiloft

Sent: Fös 23. Des 2011 18:11
af BjarkiB
Veit ekki með ódýrasta, en ég kaupi það alltaf hjá tölvutek, 1000 kr fyrir 400 ml brúsa.

Re: Þrýstiloft

Sent: Fös 23. Des 2011 18:37
af schaferman
kaupa stóra baunadós og hella henni í sig

Re: Þrýstiloft

Sent: Lau 24. Des 2011 01:08
af beggi90
Áður en ég byrjaði að nota pressu keypti ég það alltaf í tölvutek.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1142" onclick="window.open(this.href);return false; (200ml 1490kr)
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2270" onclick="window.open(this.href);return false; (400ml 950kr)
http://start.is/product_info.php?products_id=3201" onclick="window.open(this.href);return false; (400ml 1290kr)
http://tolvutek.is/vara/allsop-airduste ... rusa-400ml" onclick="window.open(this.href);return false; (400ml 990kr)
http://www.computer.is/vorur/6159/" onclick="window.open(this.href);return false; (520ml 1990kr)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... k&hvar_se=" onclick="window.open(this.href);return false;%&head_topnav=YMI_Fell_air350ml (350ml 1560kr)
http://www.tolvulistinn.is/vara/20954" onclick="window.open(this.href);return false; (400ml 990kr)

Þá er bara að velja hvað er næst þér af þessum 3 ódýrstu og fara þangað - att, tölvutek eða tölvulistanum.

Re: Þrýstiloft

Sent: Lau 24. Des 2011 03:21
af Marmarinn
já takk, ég myndi þá fara í att.is

en þetta er þær verslanir sem manni dettur fyrst í hug að leita í.

datt kannski í hug að einhver hefði rekist á þetta annarstaðar.

mér finnst alltaf 1000kall dýrt fyrir loft.

Re: Þrýstiloft

Sent: Lau 24. Des 2011 03:22
af Marmarinn
beggi90 skrifaði:Áður en ég byrjaði að nota pressu keypti ég það alltaf í tölvutek.
Hvernig pressu ertu annars með?

Hvar keypt og hvað mikið?

Re: Þrýstiloft

Sent: Lau 24. Des 2011 10:53
af beggi90
Marmarinn skrifaði:
beggi90 skrifaði:Áður en ég byrjaði að nota pressu keypti ég það alltaf í tölvutek.
Hvernig pressu ertu annars með?

Hvar keypt og hvað mikið?
Ómerkileg pressa keypt í byko/húsasmiðjunni á ~20k.
Merkilegt hvað maður notaði mikið af þessum brúsum svo þetta eiginlega borgaði sig :P

Re: Þrýstiloft

Sent: Lau 24. Des 2011 11:10
af vesi