Vantar álit á uppfærslu
Sent: Sun 18. Des 2011 19:12
Gott kvöld vaktarar
Mér vantar álit á búnaði sem ég hyggst kaupa og var einnig að leita að frekari ráðleggingum.
Tölvan mun að mestu leyti vera notuð í leiki og ætla ég að reyna að kaupa búnað sem dugar í einhvern tíma.
Verðhugmynd er 100 - 130 þús. í mesta lagi
Ég vil hafa AMD örgjörva og Radeon skjákort.
Þetta er það sem ég var búin að setja saman.
MB - ASRock 870 Extreme3 ATX, AM3 móðurborð - kr. 17.500 http://goo.gl/lYGEr" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU - AMD Phenom II X6 1090T Black, 3.2GHz Black - kr. 26.750 http://goo.gl/bLzbD" onclick="window.open(this.href);return false;
RAM - Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 - kr. 9.950 http://goo.gl/sbW5Q" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort - Sapphire Radeon HD6950, 2GB 5000MHz DDR5 - kr. 43.950 http://goo.gl/ek2C2" onclick="window.open(this.href);return false;
er ekki alveg viss hvað ég þarf mikið afl í þetta en hef þetta bara svona
Aflgjafi - Corsair GS 700W ATX aflgjafi Gaming - kr. 19.990 http://tl.is/vara/23585" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi - Corsair GS 800W ATX aflgjafi Gaming - kr. 22.990 http://tl.is/vara/23586" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo var ég einnig að pæla í SSD Disk en er samt ekki 100% viss með hann
SSD - OCZ Vertex 3 120GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD - Kr.34.900 http://goo.gl/LukLF" onclick="window.open(this.href);return false;
/edit/ Gleymdi að bæta við að ég er með kassa. http://goo.gl/Gi2RZ" onclick="window.open(this.href);return false;
EZ-cool K-660 ATX turnkassa, en ég hef átt í vanda með hita þannig að það væri fínt að fá ráðleggingar með það vandamál
Þakka fyrir öll ráð og gleðileg jól
Mér vantar álit á búnaði sem ég hyggst kaupa og var einnig að leita að frekari ráðleggingum.
Tölvan mun að mestu leyti vera notuð í leiki og ætla ég að reyna að kaupa búnað sem dugar í einhvern tíma.
Verðhugmynd er 100 - 130 þús. í mesta lagi
Ég vil hafa AMD örgjörva og Radeon skjákort.
Þetta er það sem ég var búin að setja saman.
MB - ASRock 870 Extreme3 ATX, AM3 móðurborð - kr. 17.500 http://goo.gl/lYGEr" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU - AMD Phenom II X6 1090T Black, 3.2GHz Black - kr. 26.750 http://goo.gl/bLzbD" onclick="window.open(this.href);return false;
RAM - Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 - kr. 9.950 http://goo.gl/sbW5Q" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort - Sapphire Radeon HD6950, 2GB 5000MHz DDR5 - kr. 43.950 http://goo.gl/ek2C2" onclick="window.open(this.href);return false;
er ekki alveg viss hvað ég þarf mikið afl í þetta en hef þetta bara svona
Aflgjafi - Corsair GS 700W ATX aflgjafi Gaming - kr. 19.990 http://tl.is/vara/23585" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi - Corsair GS 800W ATX aflgjafi Gaming - kr. 22.990 http://tl.is/vara/23586" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo var ég einnig að pæla í SSD Disk en er samt ekki 100% viss með hann
SSD - OCZ Vertex 3 120GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD - Kr.34.900 http://goo.gl/LukLF" onclick="window.open(this.href);return false;
/edit/ Gleymdi að bæta við að ég er með kassa. http://goo.gl/Gi2RZ" onclick="window.open(this.href);return false;
EZ-cool K-660 ATX turnkassa, en ég hef átt í vanda með hita þannig að það væri fínt að fá ráðleggingar með það vandamál
Þakka fyrir öll ráð og gleðileg jól