Síða 1 af 1
Óska eftir gömlu IBM model M lyklaborði
Sent: Sun 18. Des 2011 08:57
af gardar
Óska eftir IBM model M lyklaborði.
Skoða lyklaborð í hvaða ástandi sem er.
http://en.wikipedia.org/wiki/Model_M_keyboard" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Óska eftir gömlu IBM model M lyklaborði
Sent: Sun 18. Des 2011 10:41
af Flinkur
Ég á til þetta hér borð
http://www3.sympatico.ca/flexiseel/Keyboard_K.html
Veit ekki hvort það samsvarar reyndar því sem þú ert að leita af en skaðar ekki að láta vita
Re: Óska eftir gömlu IBM model M lyklaborði
Sent: Sun 18. Des 2011 13:42
af burr
Ég á eitt Unicomp Spacesaver, það er eins og model M nema með windows tökkum, USB og tekur minna pláss á skrifborðinu
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=42655
Re: Óska eftir gömlu IBM model M lyklaborði
Sent: Sun 18. Des 2011 14:22
af gardar
úúú og er ómerkt, svo að maður þarf ekki að re-arrangea stöfunum fyrir dvorak layout.
Þú átt pm
Re: Óska eftir gömlu IBM model M lyklaborði
Sent: Mán 30. Jan 2012 09:17
af gardar
bump!
Re: Óska eftir gömlu IBM model M lyklaborði
Sent: Fim 09. Feb 2012 22:23
af gardar
bump!
Re: Óska eftir gömlu IBM model M lyklaborði
Sent: Fim 09. Feb 2012 22:31
af schaferman
ertu enn að leita??? held ég eigi allavega 3 stk svona gömul,, eitt meira segja með stóra kringlótta tenginu,,, og eitt er það besta sem var til þá (keytronic)
Re: Óska eftir gömlu IBM model M lyklaborði
Sent: Fim 09. Feb 2012 22:34
af IL2
Ég á 1391406 borð handa þér.
Re: Óska eftir gömlu IBM model M lyklaborði
Sent: Fim 09. Feb 2012 23:36
af gardar
schaferman skrifaði:ertu enn að leita??? held ég eigi allavega 3 stk svona gömul,, eitt meira segja með stóra kringlótta tenginu,,, og eitt er það besta sem var til þá (keytronic)
jább ég er enn að leita, mátt endilega henda á mig verðhugmynd, líka á þessu með stóra kringlótta tengingu
IL2 skrifaði:Ég á 1391406 borð handa þér.
Glæsilegt, hvað viltu fyrir það?
Re: Óska eftir gömlu IBM model M lyklaborði
Sent: Fös 10. Feb 2012 00:07
af schaferman
garðar,,, þú átt pm.