Uppsetning á Windows Vista á MacBook
Sent: Mið 14. Des 2011 16:49
Sælir,
Ég er með í höndunum MacBook sem að félagi minn á... e'h snillingurinn hafði reynt að setja upp Vista á hana fyrir hann en hætti svo við þegar að hann var búinn að henda út partitions...
núna fæ ég :
fyrir það fyrsta er auðvitað ekki Del takki á þessum Mac...
og svo væri ég til í að finna leið til að boota af Vista disknum og hefja installið aftur
með fyrirfram þökk,
Viktor Agnar Falk Guðmundsson - ANTI-MAC
Ég er með í höndunum MacBook sem að félagi minn á... e'h snillingurinn hafði reynt að setja upp Vista á hana fyrir hann en hætti svo við þegar að hann var búinn að henda út partitions...
núna fæ ég :
Kóði: Velja allt
BOOTMGR is missing
Press Ctrl+Alt+Del to restart
og svo væri ég til í að finna leið til að boota af Vista disknum og hefja installið aftur
með fyrirfram þökk,
Viktor Agnar Falk Guðmundsson - ANTI-MAC