Síða 1 af 2
Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 22:48
af GuðjónR
Ég bara varð!
Mig langaði að deila með ykkur stuttmynd sem ég horfði á í gær.
Þessi mynd er augljóslega low budged. Hún er gerð í stuttmynda keppni í Litháen.
Fyrir ykkur SCI-FI nutters þá mæli ég með að þið eyðið 16 mínútum af ævi ykkar og horfið á snilldina.
Ég hafði fyrir því að uploda þessu á youtube eingöngu fyrir ykkur.
Endilega gefið þessu séns og ekki hraðspóla, enda eru þetta bara 16 mínútur af algjörri snilld.
Myndin er
hérna!
Gjörið svo vel.
p.s. munið ....
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 22:50
af Plushy
Þori ekki að ýta á þennan link. Einhver gera það fyrst til þess að ég verði ekki trollaður.
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 22:52
af GuðjónR
Plushy skrifaði:Þori ekki að ýta á þennan link. Einhver gera það fyrst til þess að ég verði ekki trollaður.
Trust me
Þetta er 16 mín. stuttmynd.
Ekkert troll, lofa!
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 22:56
af slubert
Plushy skrifaði:Þori ekki að ýta á þennan link. Einhver gera það fyrst til þess að ég verði ekki trollaður.
ég ýtti á linkinn og þetta er stuttmynd, ýttu nú á linkinn áhyggjulaus.
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:04
af vesley
Frábært efni fyrir Sci-fi gúrúa
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:06
af Nariur
Þetta er svo slæmt!
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:10
af Sallarólegur
Þetta þykir nú ekki góð fyrirmynd.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
alger sýra.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:11
af slubert
12 mín. Gat bara ekki horft lengra. Róbotinn skaut eldingu í rassin á stráknum til þess að vekja hann og hreyfði mjaðmirnar? WTF
Re: alger sýra.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:12
af GuðjónR
slubert skrifaði:12 mín. Gat bara ekki horft lengra. Róbotinn skaut eldingu í rassin á stráknum til þess að vekja hann og hreyfði mjaðmirnar? WTF
Þú verður að klára þetta!!!
Næstu 4 mín. da shnilld!
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:18
af KermitTheFrog
Flottur og lýsandi titill!! Bara ef fleiri gætu tekið þetta sér til fyrirmyndar.
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:21
af GuðjónR
KermitTheFrog skrifaði:Flottur og lýsandi titill!! Bara ef fleiri gætu tekið þetta sér til fyrirmyndar.
Ekki skemma innihaldið með dissi á titilinn...
Engin titill hefði getað lýst þessari snilld nógu vel.
Var í vandræðum með að gera nógu góðan titil
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:28
af Klaufi
Sallarólegur skrifaði:Þetta þykir nú ekki góð fyrirmynd.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
17. gr.
GuðjónR stal friðhelgisgoðinu úr Survivor, og getur kastað því fram án fyrirvara.
Friðhelgisgoðið veitir algjöra friðhelgi gegn t.d:
Broti á öllum reglum að utantaldri 17. reglunni.
Allar almennar óspektir.
Skemmdum á gagnagrunni vegna óhóflegar öldrykkju.
Vert er að benda á að friðhelgisgoðinu geta fylgt miklar aukaverkanir sem leiða út í vefinn.
Vinsamlegast hafið þetta í huga áður en þið setjið út á hans verk.
Annars stalstu frá mér 16 mínútum af Cisco lærdómi Guðjón, og ég ætla að eyða næsta hálftímanum í að ákveða hvort ég eigi að hlæja eða gráta.
Re: alger sýra.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:30
af slubert
GuðjónR skrifaði:slubert skrifaði:12 mín. Gat bara ekki horft lengra. Róbotinn skaut eldingu í rassin á stráknum til þess að vekja hann og hreyfði mjaðmirnar? WTF
Þú verður að klára þetta!!!
Næstu 4 mín. da shnilld!
Ég kláraði þetta og mér leið ekkert betur, fyndið atriðið með píuni í endan.
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:31
af cure
-You! Cyber-fucking-faggot! you´ve been banging me for A THOUSAND YEARS!
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:32
af GuðjónR
hahahaha mér lýst hrikalega vel á reglu númer 17!
En fyrir alla reglu-rúnkarana, þá bendi ég bara á reglu #16 hahahaha
Ég bæði grét og hló.
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:33
af chaplin
TLDNW
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:42
af Benzmann
VARÚÐ !!! - gætuð mögulega fengið kjánahroll !!!
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:44
af Kveldúlfur
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Mán 12. Des 2011 23:45
af KermitTheFrog
GuðjónR skrifaði:hahahaha mér lýst hrikalega vel á reglu númer 17!
En fyrir alla reglu-rúnkarana, þá bendi ég bara á reglu #16 hahahaha
Ég bæði grét og hló.
Varstu að semja hana áðan eða?
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Þri 13. Des 2011 00:31
af dori
daanielin skrifaði:TLDNW
Þetta. 16 mínútur er náttúrulega 15 mínútum meira en athyglin mín nær.
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Þri 13. Des 2011 00:48
af AncientGod
omg ég skil þetta og gat ekki náð að horfa á þetta
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Þri 13. Des 2011 05:02
af Akumo
Meikaði engan veginn að horfa á þetta
alltof kjánalegt
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Þri 13. Des 2011 05:06
af worghal
http://video.google.com/videoplay?docid ... 5876228465" onclick="window.open(this.href);return false;
þetta er svo mikið betra
Star Wreck.
svo eru þessir gaurar að vinna að Iron Sky
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Þri 13. Des 2011 20:41
af GuðjónR
hehehe meira budget þarna á ferð.
En annars, ég spái þessu Óskarsverðlaunum, þ.e. fyrir framúrskarandi leik (sérstaklega róbótinn) og tæknibrellur....
Ég hef bara aldrei áður séð svona tæknibrellur.
Re: Kæru félagar, kíkið á þetta innlegg.
Sent: Þri 13. Des 2011 21:45
af lifeformes
En hvar í veröldini fannstu þennan ófögnuð??