Síða 1 af 1
Símaverslun í Manchester í Englandi
Sent: Fös 09. Des 2011 19:49
af chaplin
Sælir piltar, veit einhver hérna um verslanir sem selja farsíma í Manchester? Draumurinn væri að hún selji Galaxy Nexus eða Note.
Svör sem allra allra fyrst væru mjög vel þegin.
Re: Símaverslun í Manchester í Englandi
Sent: Fös 09. Des 2011 21:01
af Manager1
http://www.city-visitor.com/manchester/ ... shops.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Efstu niðurstöðurnar eru búðir á Market Street sem er göngugatan í miðbænum, svo eru örugglega einhverjar búðir í Arndale verslunarmiðstöðinni.
Re: Símaverslun í Manchester í Englandi
Sent: Fös 09. Des 2011 21:48
af zedro
Carphone Warehouse! Fékk minn Nexus S þar

Ólæstir símar, allavega stór partur.
Re: Símaverslun í Manchester í Englandi
Sent: Fös 09. Des 2011 22:10
af chaplin
Zedro skrifaði:Carphone Warehouse! Fékk minn Nexus S þar

Ólæstir símar, allavega stór partur.
Takk kærlega fyrir innleggið en djöfull virðist þetta vera óhagstætt í Englandi, mv. það sem ég hef skoðað. Note á 600 pund sem gerir um 112.000kr án vsk. SGS2 á 500 pund sem gerir um 93.000kr án vsk.
Á meðan SGS2 fæst frá 60.000kr í USA og Note á undir 90.000kr.
Kannski ég bíði bara með þetta.
Re: Símaverslun í Manchester í Englandi
Sent: Fös 09. Des 2011 22:12
af Daz
daanielin skrifaði:Zedro skrifaði:Carphone Warehouse! Fékk minn Nexus S þar

Ólæstir símar, allavega stór partur.
Takk kærlega fyrir innleggið en djöfull virðist þetta vera óhagstætt í Englandi, mv. það sem ég hef skoðað. Note á 600 pund sem gerir um 112.000kr án vsk. SGS2 á 500 pund sem gerir um 93.000kr án vsk.
Á meðan SGS2 fæst frá 60.000kr í USA og Note á undir 90.000kr.
Kannski ég bíði bara með þetta.
Þú meinar "svakalega er þetta miklu ódýrarar í USA". Ætli þetta sé ekki ca gangverðið í vestur evrópu?
Re: Símaverslun í Manchester í Englandi
Sent: Mán 12. Des 2011 10:26
af Swooper
daanielin skrifaði:Á meðan SGS2 fæst frá 60.000kr í USA og Note á undir 90.000kr.
Viss um að það sé ekki á samningi? Er þetta ekki allt þannig þarna fyrir vestan?