Kínadrasl - eBay - Reynslusögur
Sent: Fim 08. Des 2011 20:31
Sælir veriði,
þegar ég lá í baðinu mínu, hlustandi á Kínadrasls vatnshelda MP3 spilarann minn, þá fór ég að hugsa hvort menn hefðu einhverjar skemmtilegar reynslusögur af sínum græjum og lista yfir kosti og galla?
1. Vatnsheldur MP3 spilari
Þessa elsku pantaði ég fyrir 3 mánuðum síðan þar sem að fótboltaþjálfarinn var farinn að skikka okkur saman í sund 1x viku.
Ég get ekki sagt annað en að þetta séu með betri kaupum sem ég hafi gert, mér þótti hundleiðinlegt að synda en núna er þetta bara fínn tími til að hlusta á tónlist og zone-a út :beer
Heyrnatólin sem fylgdu með eru þó ekki góð, detta stundum út öðru megin o.s.frv. svo ég keypti mér Philips SHQ3000, sem eru helvíti fínir og gera græjuna skemmtilegri í notkun.
Kostir:
Algjörlega vatnsheldur
Þæginlegt að festa á sundgleraugu
Einfaldur í notkun
Sterkbyggður
Ókostir:
Heyrnatólin sem fylgdu með eru léleg
Fæ bara static á FM (s.s. útvarpið ónothæft)
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
~5500kr.-
2. FM sendir 1
Pantaði mér 2x FM senda þegar ég komst að því að 2006 árgerðin af Mazda 2 sem kærastan keypti sér ER EKKI MEÐ GEISLASPILARA!
Allavega, þá prófaði ég þá báða og hélt fyrst að þessi væri algjörlega ónothæfur þar sem ég stillti alltaf bara beint á tíðnina sem ljósið á tækinu gaf til um og þá var bara endalaust suð.
Svo þegar ég fattaði að prófa að láta útvarpið bara leita sjálft af stöðinni að þá komst ég að því að merkingarnar á tækinu eru ca. 0.2-0.3 frá réttu gildi og það meira að segja breytist milli skipta sem græjan er notuð svo maður þarf að fínstilla aðeins þegar maður notar sendinn.
Hins vegar, þegar ég var búinn að komast að þessu, að þá kom sendirinn mér á óvart. Ég átti áður einhverja Radioshack druslu sem kostaði 10$ í USA og svo seinna Belkin græju sem kostaði 4000kall hér heima, en hljómurinn frá þeim var talsvert verri heldur en frá þessum. Radioshackið kom alltaf með suð þegar S-hljóð heyrðist og Belkin vantaði ALLAN bassa. Hljómurinn frá þessum var mjög góður samanborið við þá tvo.
Kostir:
Kostar lítið sem ekkert
Góður hljómur
Er með sígarettukveikjara og batterýmöguleika
Virkar með öllum græjum með 3.5mm jack tengi (venjulegt headphone-tengi)
Gallar:
Ekki rétt-merkt gildi á FM-tíðnum
Flakkar aðeins milli tíðna ef slökkt og kveikt er á honum
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
1200kr.-
3. FM sendir 1
Lítið um þennan að segja nema það var lala hljóð í honum, ekki gott samanborið við hinn sendinn, lítill bassi.
Kostir:
Er með USB tengi til að hlaða í gegnum sígarettukveikjara
Gallar:
Lélegt hljóð frá honum fyrir tónlist... myndi mögulega virka fyrir hljóðbækur
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
1200kr.-
þegar ég lá í baðinu mínu, hlustandi á Kínadrasls vatnshelda MP3 spilarann minn, þá fór ég að hugsa hvort menn hefðu einhverjar skemmtilegar reynslusögur af sínum græjum og lista yfir kosti og galla?
1. Vatnsheldur MP3 spilari
Þessa elsku pantaði ég fyrir 3 mánuðum síðan þar sem að fótboltaþjálfarinn var farinn að skikka okkur saman í sund 1x viku.
Ég get ekki sagt annað en að þetta séu með betri kaupum sem ég hafi gert, mér þótti hundleiðinlegt að synda en núna er þetta bara fínn tími til að hlusta á tónlist og zone-a út :beer
Heyrnatólin sem fylgdu með eru þó ekki góð, detta stundum út öðru megin o.s.frv. svo ég keypti mér Philips SHQ3000, sem eru helvíti fínir og gera græjuna skemmtilegri í notkun.
Kostir:
Algjörlega vatnsheldur
Þæginlegt að festa á sundgleraugu
Einfaldur í notkun
Sterkbyggður
Ókostir:
Heyrnatólin sem fylgdu með eru léleg
Fæ bara static á FM (s.s. útvarpið ónothæft)
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
~5500kr.-
2. FM sendir 1
Pantaði mér 2x FM senda þegar ég komst að því að 2006 árgerðin af Mazda 2 sem kærastan keypti sér ER EKKI MEÐ GEISLASPILARA!
Allavega, þá prófaði ég þá báða og hélt fyrst að þessi væri algjörlega ónothæfur þar sem ég stillti alltaf bara beint á tíðnina sem ljósið á tækinu gaf til um og þá var bara endalaust suð.
Svo þegar ég fattaði að prófa að láta útvarpið bara leita sjálft af stöðinni að þá komst ég að því að merkingarnar á tækinu eru ca. 0.2-0.3 frá réttu gildi og það meira að segja breytist milli skipta sem græjan er notuð svo maður þarf að fínstilla aðeins þegar maður notar sendinn.
Hins vegar, þegar ég var búinn að komast að þessu, að þá kom sendirinn mér á óvart. Ég átti áður einhverja Radioshack druslu sem kostaði 10$ í USA og svo seinna Belkin græju sem kostaði 4000kall hér heima, en hljómurinn frá þeim var talsvert verri heldur en frá þessum. Radioshackið kom alltaf með suð þegar S-hljóð heyrðist og Belkin vantaði ALLAN bassa. Hljómurinn frá þessum var mjög góður samanborið við þá tvo.
Kostir:
Kostar lítið sem ekkert
Góður hljómur
Er með sígarettukveikjara og batterýmöguleika
Virkar með öllum græjum með 3.5mm jack tengi (venjulegt headphone-tengi)
Gallar:
Ekki rétt-merkt gildi á FM-tíðnum
Flakkar aðeins milli tíðna ef slökkt og kveikt er á honum
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
1200kr.-
3. FM sendir 1
Lítið um þennan að segja nema það var lala hljóð í honum, ekki gott samanborið við hinn sendinn, lítill bassi.
Kostir:
Er með USB tengi til að hlaða í gegnum sígarettukveikjara
Gallar:
Lélegt hljóð frá honum fyrir tónlist... myndi mögulega virka fyrir hljóðbækur
Verð heimkominn með sendingu, öllum sköttum og tollum og póstumsýslugjaldi:
1200kr.-