Hljóðlátasta viftan á markaðnum í dag?
Sent: Þri 06. Des 2011 13:47
Hver ætli sé hljóðlátasta kassa-viftan á markaðnum í dag, sem kostar ekki morðfjár (4000 max)
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Hvaða stærð?Kennarinn skrifaði:Hver ætli sé hljóðlátasta kassa-viftan á markaðnum í dag, sem kostar ekki morðfjár (4000 max)
Daz skrifaði:Ef þú vilt hljóðlátt, þá er viftustýring málið. Það er engin vifta sem þú kaupir í dag hljóðlítil/laus útúr kassanum, það þarf að "undirvolta" þær í 5-7V.
Okkar skilgreining á "hljóðlítil/laus" er ekki eins. Ég hef í það minnsta ekki enþá heyrt í 120mm viftu á 12V sem er nógu hljóðlát fyrir mig.vesley skrifaði:Daz skrifaði:Ef þú vilt hljóðlátt, þá er viftustýring málið. Það er engin vifta sem þú kaupir í dag hljóðlítil/laus útúr kassanum, það þarf að "undirvolta" þær í 5-7V.
Rangt.
Allar Tacens vifturnar sem Kísildalur selur eru merkilega hljóðlátar t.d. Er með 2 týpur í mínum kassa og keira þær báðar á 12v því ég heyri ekki neitt í þeim.
Þær hljóðlátustu miðað við performance sem ég hef notað hingað til .
ég get staðfest það, þetta eru frábærar viftur hjá Tacens, gott loftflæði og heyrist Ekkert í þeimvesley skrifaði:Daz skrifaði:Ef þú vilt hljóðlátt, þá er viftustýring málið. Það er engin vifta sem þú kaupir í dag hljóðlítil/laus útúr kassanum, það þarf að "undirvolta" þær í 5-7V.
Rangt.
Allar Tacens vifturnar sem Kísildalur selur eru merkilega hljóðlátar t.d. Er með 2 týpur í mínum kassa og keira þær báðar á 12v því ég heyri ekki neitt í þeim.
Þær hljóðlátustu miðað við performance sem ég hef notað hingað til .