Síða 1 af 1
Sjónvarpsflakkari?
Sent: Sun 04. Des 2011 02:49
af andrig
Kvöldið, mig vantar flakkara til að gefa foreldrunum í jólagjöf..
Ég er með HTPC vél með boxee installað og var að pæla í að fá flakkara sem getur spilað allt af htpc vélinni minni í gegnum local netið.
Hefur einhver prófað boxee box? hvað er annað í boði sem bíður uppá þetta?
Re: Sjónvarpsflakkari?
Sent: Sun 04. Des 2011 03:26
af Flinkur
Sjálfur nota ég bara WD flakkara sem er bara snild að mínu mati á þegar 2 sem ég nota og hann tengist beint við allt sem er í share =)
Og kostar bara 30 þús nýr.
http://www.tolvulistinn.is/vara/22466
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað.
Ps. þessi er ekki með HDD bara lítill og nettur en getur tengt við 2 diska eða usb lykil

er með 2 X usb og þegar tengdur við netið þá uppfærir hann sig líka.
Re: Sjónvarpsflakkari?
Sent: Sun 18. Des 2011 14:04
af Quemar
http://www.nordar.is/details/mede8er-med500x2" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er mikill aðdáandi þessara, rock solid og spilar allt. Er sjálfur með disklausan og streama allt frá server.
Re: Sjónvarpsflakkari?
Sent: Sun 18. Des 2011 14:58
af kfc
Ég er líka með svona og er mjög sáttur við hann.