Síða 1 af 1

Apple hleðslutæki

Sent: Mán 28. Nóv 2011 20:57
af Tesy
Heeeello!
Ég keypti Macbook Pro 13" í janúar 2011 hjá ShopUSA og það er ennþá ábyrgð, en hleðslutækið bilaðist. Gildir ábyrgðinn bara á Macbook eða líka hleðslutækina?

-Tesy

Re: Apple hleðslutæki

Sent: Mán 28. Nóv 2011 22:01
af GuðjónR
Er ekki ábyrgð á öllu nema batteríinu?
Farðu með þetta niður í epli.is og láttu gera við :)
Þeir eiga að þjónusta þetta fyrsta árið þó þú hafir verslað í USA gegnum shopusa.

Re: Apple hleðslutæki

Sent: Mán 28. Nóv 2011 22:01
af worghal
GuðjónR skrifaði:Er ekki ábyrgð á öllu nema batteríinu?
Farðu með þetta niður í epli.is og láttu gera við :)
Þeir eiga að þjónusta þetta fyrsta árið þó þú hafir verslað í USA gegnum shopusa.
batterí á að vera í eins árs ábyrgð hélt ég.

Re: Apple hleðslutæki

Sent: Mán 28. Nóv 2011 22:11
af Klaufi
worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er ekki ábyrgð á öllu nema batteríinu?
Farðu með þetta niður í epli.is og láttu gera við :)
Þeir eiga að þjónusta þetta fyrsta árið þó þú hafir verslað í USA gegnum shopusa.
batterí á að vera í eins árs ábyrgð hélt ég.
Held að það sé alltaf eitt ár á rafhlöðu og það fer eftir fyrirtækjum hvort það séu eitt eða tvö ár á hleðslutæki, s.s. Hvort það fylgi vélinni eða rafhlöðunni.

En nú er vélin keypt í gegnum ShopUsa, hvernig er með alþjóðaábyrgð hjá Apple?

Re: Apple hleðslutæki

Sent: Þri 29. Nóv 2011 01:00
af Tesy
GuðjónR skrifaði:Er ekki ábyrgð á öllu nema batteríinu?
Farðu með þetta niður í epli.is og láttu gera við :)
Þeir eiga að þjónusta þetta fyrsta árið þó þú hafir verslað í USA gegnum shopusa.
Já, ég geri það. Takk :D

Re: Apple hleðslutæki

Sent: Þri 29. Nóv 2011 02:19
af ezkimo
Ef að það sést eitthvað smá nudd eða nag á snúrunni, er mjög ólíklegt að epli.is muni þjónusta hleðlsutækið.

Re: Apple hleðslutæki

Sent: Þri 29. Nóv 2011 17:43
af Tesy
Ég er kominn með þetta, fór bara niður í epli og fékk nýja frítt :D