Síða 1 af 1
heyrnartól - þráðlaus
Sent: Mið 02. Jún 2004 00:05
af Jon210
Ég var að pæla hvort eitthver hefði eitthverja reynslu að þráðlausum heyrnartólum. Ég var að pæla í að fá mér þessi
http://www.computer.is/vorur/4371
öll innlegg eru vel þegin.
Sent: Mið 02. Jún 2004 00:23
af viddi
þú færð alldrei hreint og gott hljóð úr þráðlausum heyrnatólum
Sent: Mið 02. Jún 2004 08:09
af MezzUp
viddi3000 skrifaði:þú færð alldrei hreint og gott hljóð úr þráðlausum heyrnatólum
jamms, þekki það.
Gaman að eiga þráðlaus, en maður myndi ekki nota þau nema útaf þráðlausleikanum(yes, it's a word), notar frekar hin þegar ég er við tölvuna