Síða 1 af 1
Nvidia Quadro FX580 512 MB GDDR3
Sent: Sun 20. Nóv 2011 20:03
af C3PO
Sælir vaktarar.
Er með smá bland til sölu. Var að rífa niður vinnuvélina mína, gamla fuitju simens.
Ef að þið hafið áhuga skjótið á mig tilboðum.
Örgjafi:Intel core duo 8500 3,16 ghz. (BILAÐUR)
Vinnsluminni: noname 2x2Gb DDR2 800Hz (FARIÐ)
HD: Seagate 160 GB, sata. (FARIÐ)
Skjákort: Nvidia Quadro FX580.
http://www.nvidia.com/object/product_qu ... 80_us.html
Kv. c3po
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Sun 20. Nóv 2011 20:42
af krummo
Einhver verdhugmynd a quadro kortid?
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Sun 20. Nóv 2011 20:45
af schaferman
byrjum á 3000þ kr í örrann
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Sun 20. Nóv 2011 20:47
af mastermind
5.k í örgjavan sendu mér pm ef þú samþykkir þetta
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Sun 20. Nóv 2011 21:04
af C3PO
krummo skrifaði:Einhver verdhugmynd a quadro kortid?
Nobbs. Bara koma með boð.
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Sun 20. Nóv 2011 21:07
af C3PO
mastermind skrifaði:5.k í örgjavan sendu mér pm ef þú samþykkir þetta
Finnst 5 k of lítið.
Veit svo sem ekki hvað er hægt að ætlast til að fá fyrir örrann.
En mun nota hann sjálfur í vélina fyrir guttann frekar en að láta hann á lítið.
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Sun 20. Nóv 2011 21:13
af krummo
5k á quadroinn
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Sun 20. Nóv 2011 21:14
af mastermind
Boð dregið til baka
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Sun 20. Nóv 2011 21:17
af 75445595
5.000 fyrir RAM og HD ?
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Sun 20. Nóv 2011 21:32
af C3PO
krummo skrifaði:5k á quadroinn
Látum þetta malla.
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Sun 20. Nóv 2011 21:35
af krummo
?
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Sun 20. Nóv 2011 21:52
af C3PO
krummo skrifaði:?
Þú sem sagt færð kortið á 5 k ef að enginn bíður betur.
Læt þetta malla eitthvað lengur.
Kv
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Sun 20. Nóv 2011 21:56
af krummo
Haha ok. Láttu mig vita sem fyrst. Ætla ad klára thetta build á morgun.
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Mán 21. Nóv 2011 18:33
af ohara
Er móðurborð, Processor, diskur og minni ennþá til sölu?
Ef þetta er til hef ég áhuga.
Óli
S 840 2381
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Mið 23. Nóv 2011 17:00
af Rednex
EP sendur!
Re: Intel core duo E8500 og flr.
Sent: Fös 09. Des 2011 09:07
af C3PO
bump