Síða 1 af 1

Glæný vél

Sent: Lau 19. Nóv 2011 14:42
af xerxez
Komið þið öll sæl og blessuð.

Ég er að smíða nýja vél og það væri gaman að heyra álit ykkar.


Örgjafi: i5 2500k

Móðurborð: Asus P8P67 Pro B3.1 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7474

En nú er það spurning ætti maður að fara í nýju borðin eins og MSI X79A-GD45? - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7676 og ef ég geri það þarf á ekki öðruvísi örgjörva?

Minni: Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance

Diskur: 120GB Corsair Solid State Drif Force 3 - held að ég bíði með að kaupa stóra diskinn meðan verðin eru í hæðstu hæðum.

Aflgjafi: Corsair HX 1050W eða Corsair AX 850W - Þeir kosta það sama en það er spurning hvort það sé ekki betra að taka HX upp á framtíðina að gera?

Skjákort: Hér bendi ég á http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=43298

Væri gaman að heyra ykkar álit!

Re: Glæný vél

Sent: Lau 19. Nóv 2011 14:44
af Gizzly
Mér fyndist 850w alveg feykinóg. Og persónulega er ég meira fyrir nvidia skjákortin þannig ég myndi fara í gtx570. En það er bara mitt personal pref, engin rök whatsoever fyrir þeim valkosti :p

Re: Glæný vél

Sent: Lau 19. Nóv 2011 14:45
af MatroX
þú getur ekki notað þessi "nýju" borð eins og þú linkaðir á msi borðið. það er socket 2011 og fyrir það þarftu annað hvort Intel 3930k eða 3960x


annars lítur þetta vel út

Re: Glæný vél

Sent: Lau 19. Nóv 2011 14:49
af Magneto
Mjög flott setup :) en seinna móðurborði er fyrir Intel 2011 ekki Intel 1155 þannig það mundi ekki virka held ég, held þú ættir að vera mjög vel settur með Asus P8P67 Pro...
En ég er með eina tillögu í sambandi við skjákortið, þú gætir fengið þér "reference" HD 6950 (held það sé hægt að kaupa það í tölvulistanum) og flashað það þannig það verði eins og HD 6970, þetta væri allavega ódýr en góð leið að mínu mati :)

"EDIT" sá þetta sem MatroX skrifaði með moboinn núna, var að skrifa þetta þegar hann setti hitt inn :catgotmyballs

Re: Glæný vél

Sent: Lau 19. Nóv 2011 15:19
af Porta
Svipaðar pælingar í gangi hérna, hef verið að spá í þessu móðurborði:
http://www.overclockersclub.com/reviews ... 80_review/

Hefur einhver sem er vel að sér í þessum málum myndað sér skoðun á þessu borði?

Re: Glæný vél

Sent: Lau 19. Nóv 2011 18:52
af blackanese
Magneto skrifaði:Mjög flott setup :) en seinna móðurborði er fyrir Intel 2011 ekki Intel 1155 þannig það mundi ekki virka held ég, held þú ættir að vera mjög vel settur með Asus P8P67 Pro...
En ég er með eina tillögu í sambandi við skjákortið, þú gætir fengið þér "reference" HD 6950 (held það sé hægt að kaupa það í tölvulistanum) og flashað það þannig það verði eins og HD 6970, þetta væri allavega ódýr en góð leið að mínu mati :)

"EDIT" sá þetta sem MatroX skrifaði með moboinn núna, var að skrifa þetta þegar hann setti hitt inn :catgotmyballs
það eru ekki til reference kort lengur á íslandi, tölvulistinn eru bara latir og nenna ekki að breyta mynd/info um kortið. :thumbsd

Re: Glæný vél

Sent: Sun 20. Nóv 2011 23:55
af xerxez
bump

Re: Glæný vél

Sent: Mán 21. Nóv 2011 07:34
af Magneto
blackanese skrifaði:
Magneto skrifaði:Mjög flott setup :) en seinna móðurborði er fyrir Intel 2011 ekki Intel 1155 þannig það mundi ekki virka held ég, held þú ættir að vera mjög vel settur með Asus P8P67 Pro...
En ég er með eina tillögu í sambandi við skjákortið, þú gætir fengið þér "reference" HD 6950 (held það sé hægt að kaupa það í tölvulistanum) og flashað það þannig það verði eins og HD 6970, þetta væri allavega ódýr en góð leið að mínu mati :)

"EDIT" sá þetta sem MatroX skrifaði með moboinn núna, var að skrifa þetta þegar hann setti hitt inn :catgotmyballs
það eru ekki til reference kort lengur á íslandi, tölvulistinn eru bara latir og nenna ekki að breyta mynd/info um kortið. :thumbsd
ég fékk mitt í @tt og ég hélt að það væri reference (myndin á síðunni þeirra sýndi það), svo þegar ég opnaðii kassan var það ekki reference :( svo ég hringdi í þá, þeir voru ekki með reference og nú eru þeir búnir að breyta myndinni á síðunni sinni...