Síða 1 af 1
Að gera prentara þráðlausan
Sent: Fös 11. Nóv 2011 15:44
af rkm
Mér vantar router eða eitthvað slíkt til að gera prentaran minn þráðlausan þið sérfræðíngarnir ættuð að vita hvað er hægt að nota
hann er usb tengdur
Re: Að gera prentara þráðlausan
Sent: Fös 11. Nóv 2011 19:06
af mercury
Það sem ég myndi nota væri 56 k modem sem væri tengt með AUX í routher.
Re: Að gera prentara þráðlausan
Sent: Fös 11. Nóv 2011 19:58
af methylman
rkm skrifaði:Mér vantar router eða eitthvað slíkt til að gera prentaran minn þráðlausan þið sérfræðíngarnir ættuð að vita hvað er hægt að nota
hann er usb tengdur
Þá færðu þér router sem er með svokallaðan prentþjón innbyggðan eins og þessi t.d.
http://www.dlink.com/DIR-655" onclick="window.open(this.href);return false;
en þá þarf prentarinn að vera í nágrenni við rouerinn. Þráð lausir prentþjónar eru líka til. þá geturðu bara haft prentarann í einhverju rými og allir notendur á netkerfinu hjá þér geta prentað út í honum
Re: Að gera prentara þráðlausan
Sent: Fös 11. Nóv 2011 20:19
af DabbiGj
Þetta er græjan.
http://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-mp ... -fjolnotat" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Að gera prentara þráðlausan
Sent: Fös 11. Nóv 2011 20:20
af DabbiGj
annars virkar vel líka ða klippa bara á allar snúrurnar
Re: Að gera prentara þráðlausan
Sent: Fös 11. Nóv 2011 21:28
af rapport
http://www.encore-usa.com/us/product/ENPSWI-G" onclick="window.open(this.href);return false;
Á einn svona í kassanum, ónotaður... fæst á 7þ.
Re: Að gera prentara þráðlausan
Sent: Fös 11. Nóv 2011 21:41
af methylman
Það er mín skoðun á svona breytingum á netkerfi, þá á notandinn að nota tækifærið og skifta út leigðum router frá ISP og kaupa almennilegan router sem vinnur vel. Verðið á printservernum er í öllum tilfellum 80-90 % af verði allra sæmilegra routera á markaði hérna og þá er bara að láta vaða í geimið
Re: Að gera prentara þráðlausan
Sent: Fös 11. Nóv 2011 22:22
af rkm
Já sæll djöful er þetta dýrt þetta dótarí