Síða 1 af 2
Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 08:34
af Magneto
Hverjir hérna á vaktinni spila eða ætla að spila Modern Warfare 3 á PC?
Er búinn að spila aðeins, hrikalega sáttur með hann, just sayin´
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 09:09
af Halldór
keypti mér hann í gær
er sammt ekkert búinn að prófa hann :/
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 10:29
af Nitruz
tekur eilífð að hala honum niður
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 10:46
af Plushy
Ætla ekki að kaupa hann, finnst hann algjört flop, bíð bara eftir skyrim, 3 more days!
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 11:04
af ZoRzEr
Plushy skrifaði:Ætla ekki að kaupa hann, finnst hann algjört flop, bíð bara eftir skyrim, 3 more days!
x2
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 11:06
af g0tlife
Plushy skrifaði:Ætla ekki að kaupa hann, finnst hann algjört flop, bíð bara eftir skyrim, 3 more days!
sammála og plús þá kemur MW 3 Elite ekki fyrir pc svo ..
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 11:25
af worghal
g0tlife skrifaði:Plushy skrifaði:Ætla ekki að kaupa hann, finnst hann algjört flop, bíð bara eftir skyrim, 3 more days!
sammála og plús þá kemur MW 3 Elite ekki fyrir pc svo ..
ekki til að byrja með, elite kemur seinna las ég einhverstaðar. en já ég er sammála um að hinir leikirnir voru algert rusl, síðasti góði cod var cod 4 og ég ætla ekki að snerta mw3, ég náði að halda mér algerlega frá black ops og ætla mér að halda mig frá þessum
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 11:37
af MarsVolta
worghal skrifaði:g0tlife skrifaði:Plushy skrifaði:Ætla ekki að kaupa hann, finnst hann algjört flop, bíð bara eftir skyrim, 3 more days!
sammála og plús þá kemur MW 3 Elite ekki fyrir pc svo ..
ekki til að byrja með, elite kemur seinna las ég einhverstaðar. en já ég er sammála um að hinir leikirnir voru algert rusl, síðasti góði cod var cod 4 og ég ætla ekki að snerta mw3, ég náði að halda mér algerlega frá black ops og ætla mér að halda mig frá þessum
Modern Warfare 2 er ekki rusl. Skemmtilegur söguþráður, fáranlega flott grafík og með skemmtilegra co-op spili sem ég hef prófað. Ég hendi samt World at war beint í ruslflokkinn, en MW2 á ekki heima þar.+
En ég ætla ekki að kaupa mér MW3 á PC, þessi leikur á heima á PS3
.
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 12:04
af KermitTheFrog
Mér finnst alveg hrikalegt hvað FPS leikir eru að færast yfir á console vélarnar. Mér finnst þeir miklu frekar eiga heima á PC og synd hvað þeir eru hannaðir mikið með leikjavélarnar í huga. Ég spilaði MW2 og COD4 samt grimmt og kem til með að kaupa þennan þegar ég á pening fyrir honum. Black Ops var vonbrigði en ég er mjög spenntur fyrir þessum.
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 14:15
af Orri
MarsVolta skrifaði:fáranlega flott grafík
Fáránlega flott grafík miðað við hvað þá ? Seinasta CoD leik ?...
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 14:36
af blitz
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 14:44
af Black
http://www.youtube.com/watch?v=SgLgytuJhXk" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég hugsa hann verði ágætur, sé til hvort ég tími að kaupa hann
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 16:18
af jamibaba
KermitTheFrog skrifaði:Mér finnst alveg hrikalegt hvað FPS leikir eru að færast yfir á console vélarnar. Mér finnst þeir miklu frekar eiga heima á PC og synd hvað þeir eru hannaðir mikið með leikjavélarnar í huga. Ég spilaði MW2 og COD4 samt grimmt og kem til með að kaupa þennan þegar ég á pening fyrir honum. Black Ops var vonbrigði en ég er mjög spenntur fyrir þessum.
Það er bara svoleiðis því miður, enda lang stærsti markaðurinn á console. Sérstaklega Xbox360 í USA. Þeir fara bara þar sem peningurinn er
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 16:36
af MarsVolta
Orri skrifaði:MarsVolta skrifaði:fáranlega flott grafík
Fáránlega flott grafík miðað við hvað þá ? Seinasta CoD leik ?...
Bara miðað við alla FPS leiki sem ég hef prófað og séð. Við skulum taka það inní reikninginn að MW2 kom út árið 2009. Eini FPS leikurinn sem ég hef séð með betri grafík er BF3, og hann er 2 árum yngri en MW2.
Mjög flott grafík miðað við 2009 og ég fer ekkert af því
.
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 17:00
af Sallarólegur
Mér finnst grafík í tölvuleikjum varla hafa farið fram eftir HL2 2004. Svo reyndar Crysis 2007.
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 17:14
af chaplin
Mér finnst grafíkin bara ekkert spes, var að prófa hann áðan, hver er nákvæmlega munurinn á honum og MW2? Fannst hann ekkert breyttur.
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 17:35
af kobbi keppz
daanielin skrifaði:Mér finnst grafíkin bara ekkert spes, var að prófa hann áðan, hver er nákvæmlega munurinn á honum og MW2? Fannst hann ekkert breyttur.
mjög sammála með að hann er mjög líkur MW3. Var að kaupann og er að downloada honum.
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 18:06
af Orri
MarsVolta skrifaði:Bara miðað við alla FPS leiki sem ég hef prófað og séð. Við skulum taka það inní reikninginn að MW2 kom út árið 2009. Eini FPS leikurinn sem ég hef séð með betri grafík er BF3, og hann er 2 árum yngri en MW2.
Mjög flott grafík miðað við 2009 og ég fer ekkert af því
.
Þú þarft þá að prófa og sjá fleiri FPS leiki..
Sem dæmi þá ætla ég að nefna Killzone 2 sem kom út árið 2009.
Svo má ekki gleyma Battlefield Bad Company 1 sem kom út 2008 og hann var með talsvert betri grafík..
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 18:25
af SolidFeather
Mér finnst alveg ótrúlegt að fólk skuli láta bjóða sér uppá þetta Elite kjaftæði og DLC mjólkun.
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 23:01
af MarsVolta
Orri skrifaði:MarsVolta skrifaði:Bara miðað við alla FPS leiki sem ég hef prófað og séð. Við skulum taka það inní reikninginn að MW2 kom út árið 2009. Eini FPS leikurinn sem ég hef séð með betri grafík er BF3, og hann er 2 árum yngri en MW2.
Mjög flott grafík miðað við 2009 og ég fer ekkert af því
.
Þú þarft þá að prófa og sjá fleiri FPS leiki..
Sem dæmi þá ætla ég að nefna Killzone 2 sem kom út árið 2009.
Svo má ekki gleyma Battlefield Bad Company 1 sem kom út 2008 og hann var með talsvert betri grafík..
Ég á bæði Killzone 2 og Battlfield : Bad Company og ég get bara engann veginn verið sammála þér.
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 23:07
af Stingray80
MarsVolta skrifaði:Orri skrifaði:MarsVolta skrifaði:Bara miðað við alla FPS leiki sem ég hef prófað og séð. Við skulum taka það inní reikninginn að MW2 kom út árið 2009. Eini FPS leikurinn sem ég hef séð með betri grafík er BF3, og hann er 2 árum yngri en MW2.
Mjög flott grafík miðað við 2009 og ég fer ekkert af því
.
Þú þarft þá að prófa og sjá fleiri FPS leiki..
Sem dæmi þá ætla ég að nefna Killzone 2 sem kom út árið 2009.
Svo má ekki gleyma Battlefield Bad Company 1 sem kom út 2008 og hann var með talsvert betri grafík..
Ég á bæði Killzone 2 og Battlfield : Bad Company og ég get bara engann veginn verið sammála þér.
Bad company 1 leit út eins og saur á PS 3 allaveganna, Killzone 2 var flottur, en ég er sammála þér Drési, MW 2 er flottari enn þeir ofarnefndu.
ætla bara að taka það fram líka að Crysis 2 Tekur bf 3 ósmurt í rassgatið með High res textures og Dx11, Graphic wise, enn langt því frá í online spilun.
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 23:29
af Orri
@MarsVolta og Stingray:
MW2 með betri grafík en KZ2 ?
Hættið nú alveg
MW3 þá með betri grafík en KZ3 ?
Og hvað meinarðu Crysis 2 með high res textures ? Ertu að tala um moddaðann Crysis 2 ?
Þrátt fyrir það er ég alveg handviss um að hann taki BF3 ekki í ósmurt rassgatið enda ekki svo stórt bilið á milli þessara leikja grafíklega séð.
Réttara væri að segja að BF3 tæki MW3 í ósmurt rassgatið grafíklega séð.
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Þri 08. Nóv 2011 23:31
af worghal
killzone 3 tekur mw3 ósmurt í bæði grafík og online spilun
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Mið 09. Nóv 2011 00:25
af MarsVolta
Orri skrifaði:@MarsVolta og Stingray:
MW2 með betri grafík en KZ2 ?
Hættið nú alveg
MW3 þá með betri grafík en KZ3 ?
Og hvað meinarðu Crysis 2 með high res textures ? Ertu að tala um moddaðann Crysis 2 ?
Þrátt fyrir það er ég alveg handviss um að hann taki BF3 ekki í ósmurt rassgatið enda ekki svo stórt bilið á milli þessara leikja grafíklega séð.
Réttara væri að segja að BF3 tæki MW3 í ósmurt rassgatið grafíklega séð.
Ég er alveg sammála þér með grafík BF3>MW3, en Það er stór munur á grafíkinni í KZ2 og KZ3 þó þeir séu að keyra á "sömu" engine. Samt sem áður MW2>KZ2
Re: Hverjir spila MW3 á PC?
Sent: Mið 09. Nóv 2011 09:05
af Stingray80
Nei Ekki moddaðan Crysis, þessu var releasað af Framleiðendum vegna þess að spilendur grenjuðu eins og ég veit ekki hvað. Enn þá verðuru bara að prófa að spila þá báða í hæstu gæðum, getur ekkert dæmt það fyrr en þá, enn ég veit alveg að BF 3 Er miklu raunhæfari s.s allar lýsingar og allt þetta, en það er það ýkta í Crysis 2 sem að ég fýla í botn, Tesselation á veggjum i crysis er alveg Rosalegt t.d
*Edit* Nei okey ég segji kannski ekki að hann taki hann ósmurt í rassgatið enn mér finnst hann aðeins fallegri að sjá
, skulum orða það þannig. ENN bara til að hafa það á hreinu er ég að spila af mér rassgatið í BF 3 þannig ég er ekki beint Cod fan boy