Síða 1 af 4
Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 13:09
af GuðjónR
Þá er búið að sekta Skakkaturn ehf - epli.is um 1.5 milljónir fyrir ólöglegar auglýsingar.
http://mbl.is/frettir/innlent/2011/11/0 ... neytendur/" onclick="window.open(this.href);return false;
Neytendastofa hefur sektað Skakkaturn ehf., sem er rekstraraðili Epli.is, um 1,5 milljónir kr. fyrir að hafa birt í sjónvarpsauglýsingum fullyrðinguna „Engir vírusar“. Neytendastofa segir brotið alvarlegt og að einbeittur vilji virðist vera til að blekkja neytendur.
Að teknu tilliti til þess að um ítrekað brot hafi verið að ræða og að einbeittur vilji virðist vera til að blekkja neytendur um kosti þeirrar vöru sem fyrirtækið selji sem og alvarleika brotsins, sé það mat stofnunarinnar að hæfilegt sé að leggja á Skakkaturn stjórnvaldssekt að fjárhæð 1.500.000 kr. vegna brots gegn ákvörðun Neytendastofu dags. 3. desember 2010.
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 13:20
af steinarorri
Flott mál, þetta var náttúrulega alveg fáranleg staðhæfing.
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 13:26
af AntiTrust
Djöfuls argasta snilld.
Edit: Ég tek amk 50% credit.
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 13:36
af kjarribesti
SCOOOOORE !
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 13:37
af TraustiSig
Ekki að þetta hafi nein áhrif á rekstur þessa fyrirtækis.. En fordæmissetjandi og flott mál!
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 13:39
af GrimurD
Algjör snilld! Finnst bara fáránlegt að þeir hafi reynt að nota þessar auglýsingar aftur eftir að það var búið að banna þeim að auglýsa svona. Eiga þetta algjörlega skilið.
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 13:46
af hagur
Djöfull hlakkar í manni núna
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 13:48
af FriðrikH
Stjórnvaldssektir þyrftu að vera tengdar veltu, 1,5 milljón er náttúrulega bara klink fyrir þetta fyrirtæki.
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 13:54
af BjarkiB
AntiTrust skrifaði:Djöfuls argasta snilld.
Edit: Ég tek amk 50% credit.
Þú skrifaðir bréfið til Neytendastofurnar var það ekki?
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 13:55
af hsm
Besta sektin væri að sjálfsögðu að epli.is þyrftu að byðjast opinberlega afsökunar á því að villa um fyrir neitendum.
Og já þetta eru góðar fréttir, þó að ég sé ekkert á móti MAC þá er ég ekki sáttur við þessi vinnubrögð hjá epli.is
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 13:58
af AntiTrust
BjarkiB skrifaði:AntiTrust skrifaði:Djöfuls argasta snilld.
Edit: Ég tek amk 50% credit.
Þú skrifaðir bréfið til Neytendastofurnar var það ekki?
Jú, eitt af þeim mörgu sem bárust allavega.
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 14:02
af kjarribesti
1,5 milljón er samt svo aaaallltof lítið.
Ætti að meta þetta í prósentum miðað við veltu.
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 14:07
af beatmaster
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 14:34
af bulldog
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Fös 04. Nóv 2011 16:32
af axyne
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Lau 05. Nóv 2011 02:42
af pattzi
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Sun 06. Nóv 2011 16:13
af Sallarólegur
Þessi auglýsing er ennþá á MBL sjónvarpi.
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Sun 06. Nóv 2011 17:32
af Frussi
Sallarólegur skrifaði:Þessi auglýsing er ennþá á MBL sjónvarpi.
Eru þeir ekki búnir að breyta öllum auglýsingunum þ.e. klipptu burtu "alveg eins og apple tölva"?
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Sun 06. Nóv 2011 19:24
af chaplin
Auðvita frábærar fréttir, en var að horfa á Rúv og þá kom auglýsingin með Eddu og var auglýsingin ekkert breytt.
Nú er nóg komið!
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Sun 06. Nóv 2011 20:14
af intenz
Þessi upphæð er svo lág að þeir eru bara svona:
..og halda áfram að birta auglýsinguna
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Sun 06. Nóv 2011 20:20
af KrissiK
intenz skrifaði:Þessi upphæð er svo lág að þeir eru bara svona:
..og halda áfram að birta auglýsinguna
vel hugsað.. vel hugsað
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Sun 06. Nóv 2011 21:10
af GuðjónR
daanielin skrifaði:Auðvita frábærar fréttir, en var að horfa á Rúv og þá kom auglýsingin með Eddu og var auglýsingin ekkert breytt.
Nú er nóg komið!
Og sagði hún "engir vírusar" ?
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Sun 06. Nóv 2011 21:26
af vesley
intenz skrifaði:Þessi upphæð er svo lág að þeir eru bara svona:
..og halda áfram að birta auglýsinguna
ég tapaði.
ég hló upphátt.
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Sun 06. Nóv 2011 21:48
af stebbz13
kjarribesti skrifaði:SCOOOOORE !
hhahah sagði það sama þegar að ég sá þennan þráð
Re: Skakkiturn ehf - epli.is fær sekt upp 1.5 milljónir!
Sent: Sun 06. Nóv 2011 22:50
af lukkuláki
Can your mac do this ?