Síða 1 af 1
Tölvu Vandamál
Sent: Fim 03. Nóv 2011 23:13
af nonni220
Lendi í því alveg rosalega um daginn að það var slökkt á tölvunni og búið að vera það í dágóðan tíma svo um nóttina þá allt i einu kveikir hún sér útaf engu .. og nátturulega vakna við það og sé það að kveikt á tölvunni og athuga hvað sé um að vera þá kveiki ég á skjánum og ekkert kemur og lyklaborðið og músinn eins og þau væri ekki i samband " farið draugur í tölvuna " .. og svo slekkur hún á sér. en núna get ég ekki kveikt á henni ? hvað gæti verið um að gera, hvað sé bilað ?
Re: Tölvu Vandamál
Sent: Fim 03. Nóv 2011 23:18
af AntiTrust
Þegar þú reynir að ræsa hana, fer ekkert í gang? Engar viftur, engin ljós?
Re: Tölvu Vandamál
Sent: Fös 04. Nóv 2011 08:18
af nonni220
AntiTrust skrifaði:Þegar þú reynir að ræsa hana, fer ekkert í gang? Engar viftur, engin ljós?
þegar maður reynir að ræsa hana gerist ekkert er bara "steindauð"
Re: Tölvu Vandamál
Sent: Fös 04. Nóv 2011 09:16
af paze
Prófaðu að taka straumkapalinn úr tölvuni í hálfa mínútu og setja aftur í og prófa að ræsa. Passa að takkinn aftaná tölvuni sé settur á '' I '' í stað '' O ''.