Síða 1 af 2

mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 21:48
af kubbur
mig vantar einhvern leik sem gjörsamlega hræðir úr mér líftóruna, any ideas ?

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 21:50
af worghal
Amnesia

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 21:53
af AntiTrust
Silent Hill 1, ekki nokkur vafi þar á. Helst spilað á low res túbúsjónvarpi, þó með surround hljóði. Allt slökkt annað í húsinu, og undir bestu kringumstæðum snarvitlaust veður úti.

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 21:54
af greenpensil
worghal skrifaði:Amnesia
lang hræðilegasti leikurinn

en vitiði um einhverja aðra góða leiki sem eru mjög creepy?

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:00
af Klaufi
AntiTrust skrifaði:Silent Hill 1, ekki nokkur vafi þar á. Helst spilað á low res túbúsjónvarpi, þó með surround hljóði. Allt slökkt annað í húsinu, og undir bestu kringumstæðum snarvitlaust veður úti.
Nostalgía!

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:03
af cure
greenpensil skrifaði:
worghal skrifaði:Amnesia
lang hræðilegasti leikurinn

en vitiði um einhverja aðra góða leiki sem eru mjög creepy?
F.E.A.R 3

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:08
af Nördaklessa
amnisia....Fear 3 er djók! nr 1 er málið

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:11
af J1nX
aldrei orðið jafn hræddur og yfir Amnesia.. suuddddddddalegur leikur

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:17
af Senko
Amnesia, Dead Space, Doom 3, slokkva a ljosunum med headset i bottni, scary stuff

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:19
af thossi1
Amnesia: The Dark Descent
Klárlega "mest creepy leikur ever" sem ég hef spilað.

Er ekki enn búinn að klára hann og það er góð ástæða fyrir því :D


 

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:20
af peturthorra
Amnesia, klárt mál.

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:23
af Frost
Amnesia The Dark Descent og Amnesia Justine!

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:34
af REX
Þorði ekki að klára Amnesia svo ég fór á youtube og horfði á walkthrough í gegnum allan leikinn en var samt að skíta á mig þó ég væri ekki að spila.

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:45
af oskar9
Frost skrifaði:Amnesia The Dark Descent og Amnesia Justine!

er þetta Justine einhver aukapakki ?

ef svo er hvar er hægt að nálgast þetta, fann ekkert nema bara Dark decent á piratebay

Takk fyrir

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 23:04
af DJOli
Klárlega Amnesia

Horfði skakkur á vin minn spila leikinn í gegn, og var gjörsamlega að skíta í mig af hlátri þegar hann var að deyja úr hræðslu og fékk lítil "öskurköst".

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 23:07
af Gunnar
DJOli skrifaði:Klárlega Amnesia

Horfði skakkur á vin minn spila leikinn í gegn, og var gjörsamlega að skíta í mig af hlátri þegar hann var að deyja úr hræðslu og fékk lítil "öskurköst".
nau varstu skakkur? viltu vera vinur minn? :lol:

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 23:10
af DJOli
Gunnar skrifaði:
DJOli skrifaði:Klárlega Amnesia

Horfði skakkur á vin minn spila leikinn í gegn, og var gjörsamlega að skíta í mig af hlátri þegar hann var að deyja úr hræðslu og fékk lítil "öskurköst".
nau varstu skakkur? viltu vera vinur minn? :lol:
nei :baby

fæ mér einungis við sérstök tækifæri af því að ég er ábyrgur reykingamaður :-"

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 23:16
af Frost
oskar9 skrifaði:
Frost skrifaði:Amnesia The Dark Descent og Amnesia Justine!

er þetta Justine einhver aukapakki ?

ef svo er hvar er hægt að nálgast þetta, fann ekkert nema bara Dark decent á piratebay

Takk fyrir
Justine er bara fáanlegur ef þú kaupir leikinn á Steam, þá færðu Justine frítt með. Þess vegna er hann hvergi til á torrenti né listaður á steam sem sér leikur.

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 23:27
af Minuz1
Alien vs Predator, sem marine

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 23:31
af Kristján
Amnesia The Dark Descent
FEAR 1
dead space.

möst að vera með slökkt öll ljós, helst einn heim og opnar allar hurðir, vera með hátalara, ekki headphone.

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 23:32
af KrissiK
thossi1 skrifaði:Amnesia: The Dark Descent
Klárlega "mest creepy leikur ever" sem ég hef spilað.

Er ekki enn búinn að klára hann og það er góð ástæða fyrir því :D


 
Same here, amnesia hands down.. ég liggur við öskraði og hoppaði upp úr stólnum nokkur skipti við spilun á þessum!

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 23:47
af oskar9
Til að láta menn vita þá er Amnesia the Dark descent á 4 dollara á Steam sem er bara rugl verð !!!

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mán 31. Okt 2011 23:52
af ArnarF
Amnesia kom mér skemmtilega á óvart hversu spúkí hann er, hann fær klárlega mín meðmæli :)

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mið 02. Nóv 2011 13:45
af greenpensil
Frost skrifaði:
oskar9 skrifaði:
Frost skrifaði:Amnesia The Dark Descent og Amnesia Justine!

er þetta Justine einhver aukapakki ?

ef svo er hvar er hægt að nálgast þetta, fann ekkert nema bara Dark decent á piratebay

Takk fyrir
Justine er bara fáanlegur ef þú kaupir leikinn á Steam, þá færðu Justine frítt með. Þess vegna er hann hvergi til á torrenti né listaður á steam sem sér leikur.

http://support.frictionalgames.com/entry/98/" onclick="window.open(this.href);return false; hérna er hægt að downloada amnesia justine. Engir vírusar, ekkert vesen, alveg eins og apple tölvur

Re: mest creepy leikur ever ?

Sent: Mið 02. Nóv 2011 13:47
af hauksinick
Minecreaft... Scary ávanabindandi