Síða 1 af 1
SELT - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 16:44
af FuriousJoe
Er með þetta kort, í kringum 1.5 árs gamalt nánast ekkert notað, á að vera í ábyrgð en er ekki með kvittun (er í ÁB á kennitölu) keypt í Tölvutek.
Lá upp í hillu hjá fyrri eiganda í ca hálft ár svo hef ég bara notað það sem secondary í X-Fire setupi.
Card Features and Specifications
Fabrication Process: 40nm
Core Clock: 850MHz
Shader Clock: 850MHz
Stream Processors: 800 units
ROP Units: 16
Texture Filtering Units: 40
Memory Interface: 128-bit
Memory Amount/Type: 1GB/GDDR5 Memory
Memory Clock: 1200MHz (4800MHz effective)
Memory Bandwidth: 83.2 GB/s
DirectX Compliance: 11
Connection: 16x PCI Express 2.1
Form Factor: Dual Slot
Multi-GPU Support: CrossFire X
Kortið eitt og sér er að tækla alla leiki vel í dag.
Svo ef einhver á fyrir svona kort þá er þetta auðvitað algjör snilld í X-Fire setupi
Bjóða bara.
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 17:06
af Magneto
skipti á Dualshock 3 og COD: BO(PS3)
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 17:08
af FuriousJoe
Magneto skrifaði:skipti á Dualshock 3 og COD: BO(PS3)
Á ekki PS3 þvímiður og vantar pening
Takk samt!
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 17:14
af Magneto
Áttu X360, langar drullu mikiðí þetta kort!
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 17:15
af FuriousJoe
Magneto skrifaði:Áttu X360, langar drullu mikiðí þetta kort!
Á ekki heldur X360
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 17:16
af FriðrikH
Mundirðu senda þetta til Reykjavíkur? Hvað kostar ca. að senda svona annars?
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 17:37
af FuriousJoe
FriðrikH skrifaði:Mundirðu senda þetta til Reykjavíkur? Hvað kostar ca. að senda svona annars?
Ekkert mál að senda þetta hvert á land sem er, held það kosti kannski 500-750kr? þetta er svo létt held ég.
Er alltaf snemma á ferð svo þetta færi í póst fyrir hádegi næsta dag eftir greiðslu
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 17:38
af Magneto
hvað viltu fá fyrir þetta í peningum?
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 17:41
af FuriousJoe
Magneto skrifaði:hvað viltu fá fyrir þetta í peningum?
Veit ekkert hvað þetta er að ganga á í dag, held 15.000 væri frekar ásættanleg upphæð amk miðað við getu kortsins, og að það er ekki fáanlegt í búð lengur uppá X-Fire setup að gera.
HD6770 er nánast það sama og HD5770, nema auðvitað nýrri útgáfa og önnur kæling. Klukkan er aðeins hraðari á 6770 en auðvelt að ná 900mhz á 5770 í gegnum CCC. (miðað við reviews sem ég googlaði amk, hef ekki átt HD6770) Fyrir þá sem eru ekki að hugsa um X-Fire setup.
Annars bara bjóða
til í að láta það á 10.000 ef það fer í kvöld;)
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 18:11
af Bioeight
Maini skrifaði:Magneto skrifaði:hvað viltu fá fyrir þetta í peningum?
Veit ekkert hvað þetta er að ganga á í dag, held 15.000 væri frekar ásættanleg upphæð amk miðað við getu kortsins, og að það er ekki fáanlegt í búð lengur uppá X-Fire setup að gera.
HD6770 er nánast það sama og HD5770, nema auðvitað nýrri útgáfa og önnur kæling. Klukkan er aðeins hraðari á 6770 en auðvelt að ná 900mhz á 5770 í gegnum CCC. (miðað við reviews sem ég googlaði amk, hef ekki átt HD6770) Fyrir þá sem eru ekki að hugsa um X-Fire setup.
Annars bara bjóða
Það er hægt að keyra HD 5770 og HD 6770 saman í X-fire setup, af því að þetta er sama kort með smá BIOS uppfærslum og tweaks, HD 6770 þarf samt að vera primary kortið hef ég lesið.
- AMD_CrossfireX_Chart_1618W.jpg (430.63 KiB) Skoðað 599 sinnum
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 18:24
af Kristján
þer hefið ekki langað að losna við bæði kortin?
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 18:26
af FuriousJoe
Bioeight skrifaði:Maini skrifaði:Magneto skrifaði:hvað viltu fá fyrir þetta í peningum?
Veit ekkert hvað þetta er að ganga á í dag, held 15.000 væri frekar ásættanleg upphæð amk miðað við getu kortsins, og að það er ekki fáanlegt í búð lengur uppá X-Fire setup að gera.
HD6770 er nánast það sama og HD5770, nema auðvitað nýrri útgáfa og önnur kæling. Klukkan er aðeins hraðari á 6770 en auðvelt að ná 900mhz á 5770 í gegnum CCC. (miðað við reviews sem ég googlaði amk, hef ekki átt HD6770) Fyrir þá sem eru ekki að hugsa um X-Fire setup.
Annars bara bjóða
Það er hægt að keyra HD 5770 og HD 6770 saman í X-fire setup, af því að þetta er sama kort með smá BIOS uppfærslum og tweaks, HD 6770 þarf samt að vera primary kortið hef ég lesið.
AMD_CrossfireX_Chart_1618W.jpg
Magnað
Kristján skrifaði:þer hefið ekki langað að losna við bæði kortin?
Neh, ég verð að hafa amk 1 í minni vél til að nota í leikina
Hvað myndi fólk annars bjóða í 2x ?.... O.o
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 18:29
af Robin
ég skal taka það í kvöld, er á akureyri 10þús og málið er frá
sendu mér sms hvert skal sækja það. 8644333
Re: Til Sölu - Gigabyte HD5770
Sent: Mán 24. Okt 2011 19:19
af FriðrikH
ég býð 11000. fer úr húsi 20:45 þannig að ég þú tekur því boði og vilt peninginn í kvöld þá þarftu að láta mig vita fyrir þann tíma.
Re: SELT - Gigabyte HD5770
Sent: Þri 25. Okt 2011 08:03
af torfi7
Býð 13 þúsund