Síða 1 af 2

Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 04:50
af Kristján
engadget með Galaxy nexusinn.

http://www.engadget.com/2011/10/18/sams ... -hands-on/" onclick="window.open(this.href);return false;

skil ekki með þessa software? takka , þeir eru alltaf þarna og akkuru ekki bara vera með þá hardware eða hvað það heitir. man ekki.

lítur svipaður út og nexus one veit ekki hvort það á að vera viljandi eða ekki.

hvernig líst ykkur á?

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 07:41
af Pandemic
Software takkarnir hverfa og það koma svona þrjú lítil ljós í staðinn þegar þeir eru ekki í notkun.

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 09:55
af Swooper
Þeir víxluðu Menu og Back tökkunum. Það verður ekkert ringlandi fyrst, neibb. :roll: Lýst annars bara nokkuð vel á ICS. Hlakka til að sjá hvaða símar fá uppfærslu...

Hvað er samt málið með ekkert microSD slot? :|

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 10:08
af KermitTheFrog
Ætli microSD sé ekki bara inni hjá batteríinu og sim kortinu?

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 10:10
af Swooper
KermitTheFrog skrifaði:Ætli microSD sé ekki bara inni hjá batteríinu og sim kortinu?
Engadget skrifaði:Oddly enough, we're being told by Samsung that two models will be available in terms of capacity -- a 16 gigger and a 32GB sibling -- but neither will have a microSD slot for adding your own expansion.
Sýnist ekki.

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 10:34
af ponzer
Lookar mjög flottur og flottir speccar! Er einmitt að leika mér í ICS4.0 í Android avd lookar sóðalega flott!!!

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 10:43
af AntiTrust
Þetta Non-SD Card slot dæmi sem er að ganga yfir á mörgum framleiðendum er/verður alveg bókað til þess að geta selt upp um týpur eftir stærðum, sbr. iPhone.

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 11:11
af Kristján
AntiTrust skrifaði:Þetta Non-SD Card slot dæmi sem er að ganga yfir á mörgum framleiðendum er/verður alveg bókað til þess að geta selt upp um týpur eftir stærðum, sbr. iPhone.
very true

[quote"Pandemic"]Software takkarnir hverfa og það koma svona þrjú lítil ljós í staðinn þegar þeir eru ekki í notkun.[/quote]

sá það

svo er ég að spá i eitt fyrst þetta er svona hluti af osinu þessir takkarm hvar mæla þeir þá stærðia á skjánum, er það fmeð tökkunum eða ekki.
ef maður myndi horfa á myndband eða skoða mynd og láta hana fylla skjáinn koa takkarnir yfir myndina og myndbandið eða eru þeir þarna fyrr neðann og þar að leiðandi hluti af skjánum sem er mældur.?????

asnalegir þessir takkar því þeir taka þá bara hluta af skjánum

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 13:19
af bAZik
Vá hvað ég get ekki beðið eftir SGS3 með ICS! =P~

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 15:22
af worghal
svona þegar maður pælir í því, þarf maður virkilega meira en 32gb í símann sinn ?

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 15:44
af Tesy
Lítur mjög vel út, loksins er android að verða flott..

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 16:09
af Swooper
worghal skrifaði:svona þegar maður pælir í því, þarf maður virkilega meira en 32gb í símann sinn ?
Í rauninni ekki, en ef ég væri með, segjum, 80GB pláss á símanum mínum gæti ég notað hann í staðinn fyrir iPod líka.

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 16:14
af worghal
Swooper skrifaði:
worghal skrifaði:svona þegar maður pælir í því, þarf maður virkilega meira en 32gb í símann sinn ?
Í rauninni ekki, en ef ég væri með, segjum, 80GB pláss á símanum mínum gæti ég notað hann í staðinn fyrir iPod líka.
ég er með 16gb iphone akkúrat núna og nota sem ipod líka og það hefur verið nóg fyrir mig hingað til, ég var með 80gb classic stút fullann en ég hlustaði aldrey á allt það sem ég var með.

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 16:16
af bAZik
worghal skrifaði:
Swooper skrifaði:
worghal skrifaði:svona þegar maður pælir í því, þarf maður virkilega meira en 32gb í símann sinn ?
Í rauninni ekki, en ef ég væri með, segjum, 80GB pláss á símanum mínum gæti ég notað hann í staðinn fyrir iPod líka.
ég er með 16gb iphone akkúrat núna og nota sem ipod líka og það hefur verið nóg fyrir mig hingað til, ég var með 80gb classic stút fullann en ég hlustaði aldrey á allt það sem ég var með.
1080p video upptaka tekur stórt chunk af þessu plássi.

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 19. Okt 2011 16:53
af dori
worghal skrifaði:svona þegar maður pælir í því, þarf maður virkilega meira en 32gb í símann sinn ?
Ég er með 32GB minniskort í mínum sem ég nota slatta til að geyma þætti sem ég er að horfa á. Hefur líka kostinn að þá get ég horft á þá í símanum. Ef ég væri með SGS2 (eða nýrra og fínna :D) þá gæti ég líka notað MHL til að spila það á HDMI skjá/sjónvarpi... Sjónvarpsflakkarar eru svoooo gærdagurinn.

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Fim 20. Okt 2011 23:43
af intenz
Er með SGS2 með 16 GB + 32 GB microSD ... mikið meira en nóg fyrir mig :)

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Fim 20. Okt 2011 23:50
af Swooper
Sama hér. Og jájá, það dugar mér vel fyrir allt sem ég nota símann í - en ef ég hefði nóg pláss til þess myndi ég synca alla tónlistina mína inn á hann samt, í staðinn fyrir bara einn playlista. Just sayin'. :P

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 09. Nóv 2011 23:32
af einsii
bAZik skrifaði:
worghal skrifaði:
Swooper skrifaði:
worghal skrifaði:svona þegar maður pælir í því, þarf maður virkilega meira en 32gb í símann sinn ?
Í rauninni ekki, en ef ég væri með, segjum, 80GB pláss á símanum mínum gæti ég notað hann í staðinn fyrir iPod líka.
ég er með 16gb iphone akkúrat núna og nota sem ipod líka og það hefur verið nóg fyrir mig hingað til, ég var með 80gb classic stút fullann en ég hlustaði aldrey á allt það sem ég var með.
1080p video upptaka tekur stórt chunk af þessu plássi.
Hver tekur reglulega upp 1080 video á símann sinn?
Ég bara trúi því ekki að það sé nálægt því nógu mikill munur í gæðum í gegnum myndavéla harðbúnaðinn á símanum til að réttlæta þrisvar sinnum meira pláss en 720p.

1080 í svona tækjum verður aldrei annað en sölubrella því við neytendur elskum stórar tölur í tækjunum okkar.

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 09. Nóv 2011 23:48
af noizer
Ágætis stærð á þessu: http://phone-size.com/?p=%5B3%2C7%2C1%5D

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Fim 10. Nóv 2011 00:10
af Tesy
noizer skrifaði:Ágætis stærð á þessu: http://phone-size.com/?p=%5B3%2C7%2C1%5D
Símar eru bara að verða stærri og stærri.. Ekki beint að fíla það

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 20:19
af rkm
Gæti ekki verið meira sammála ! hvað næst fartölvutaska undir símann. Klunnalegt og asnalegt telst varla vera undir FARSÍMI lengur
Tesy skrifaði:
noizer skrifaði:Ágætis stærð á þessu: http://phone-size.com/?p=%5B3%2C7%2C1%5D
Símar eru bara að verða stærri og stærri.. Ekki beint að fíla það

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 20:55
af MarsVolta
Þeir hefðu mátt koma með 4,3" skjá með 720x1280 upplausn. Hvenær ætlar samt þessi blessaði sími að koma út ?

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 21:01
af hfwf
MarsVolta skrifaði:Þeir hefðu mátt koma með 4,3" skjá með 720x1280 upplausn. Hvenær ætlar samt þessi blessaði sími að koma út ?
Frestað fram í des i heard.

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Fös 18. Nóv 2011 00:50
af KermitTheFrog
rkm skrifaði:Gæti ekki verið meira sammála ! hvað næst fartölvutaska undir símann. Klunnalegt og asnalegt telst varla vera undir FARSÍMI lengur
Tesy skrifaði:
noizer skrifaði:Ágætis stærð á þessu: http://phone-size.com/?p=%5B3%2C7%2C1%5D
Símar eru bara að verða stærri og stærri.. Ekki beint að fíla það
Farsími myndi ég telja að væri sími sem er handhægur og hægt að taka með sér hvert sem er. Það fer ekki neitt fyrir þessum símum þó skjárinn sé risavaxinn. Þessir Galaxy símar eru svo örþunnir að ég finn varla fyrir mínum SGS2 í vasanum.

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Sent: Þri 10. Jan 2012 17:27
af adalsteinn
Er hægt að versla þennan síma á íslandi?

Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.