Tölvu vandamál
Sent: Þri 18. Okt 2011 13:17
Ég keypti tölvu af vini mínum fyrir um það bil ári. Fín tölva í alla kanta en byrjaði að frosna í leikjum svona mánuði eftir að ég keypti hana. Vinur minn sagði mér að þetta gerðist við hann en voða sjaldan. Hún getur runnað flest alla leiki en frosnar eftir smá tíma(tek það framm að þetta gerist bara í nokkrum leikjum). Gat spilað Rift í hæðstu gæðum án þess að hún frosnar en hún byrjar að frosna í skrítnustu leikjum eins og Warcraft3, Minecraft og fleiri leikjum ef ég hækka gæðin eitthvað. Ef ég opna kassann og beini viftu í hana þá tekur lengri tíma fyrir hana að frosna. Þegar hún frosnar þá er myndin ennþá á skjánnum en samt allt í rugli og síðan fer hljóðið eftir um það bil 5-10 sek eftir að hún frosnar. Þessi tölva er í kringum 3 ára. Ég hélt fyrst að þetta væri skjákortið en ég get samt spilað marga aðra leiki ánþess að hún hefur frosnað.
Er með 4gb vinnsluminni,
ATI Radeon™ HD 4870 skjákort
Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8500 @ 3.16GHz 3.17 GHz
Hafiði einhverja hugmynd hvað þetta gæti verið?
Er með 4gb vinnsluminni,
ATI Radeon™ HD 4870 skjákort
Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8500 @ 3.16GHz 3.17 GHz
Hafiði einhverja hugmynd hvað þetta gæti verið?