Síða 1 af 1

TS: Fujitsu Siemens Amilo La 1703 fartölva

Sent: Mán 17. Okt 2011 12:03
af ibs
Ég keypti þessa tölvu notaða í byrjun árs 2008 af einhverjum hérna á 50 þúsund kall, heldur mikið! En nú er ég að selja hana aftur.

Helstu speccar:
-Mobile Sempron 3200+
-15" skjár
-RAM 1 GB
-HDD 80 GB
-DVD±RW

Nánari upplýsingar:
http://www.dooyoo.co.uk/laptops/fujitsu ... o-la-1703/" onclick="window.open(this.href);return false;

Vil benda hugsanlegum kaupendum á að:
-Batteríið er ónýtt (held ég) hef ekki látið á það reyna, en tölvan virkar fínt ef hún er tengd í vegg.
-Skjárinn dettur stundum út, þá þarf að slá létt í skjáinn eða loka og opna skjánum. Líklega eru skjátengin léleg eða ónýt jafnvel.
-Hentar ekki í leiki eða þung forrit.

Verðhugmynd: 10 þúsund eða hæsta boð.