Síða 1 af 1

Vantar hjálp með að velja móðurborð

Sent: Mán 17. Okt 2011 05:11
af niCky-
Er að fara upgreida í Sandy Bridge og ég er með HD6970. hvaða móðurborð ætti ég að fá mér? Ég er ekkert að overclocka eða neitt thannig

Re: Vantar hjálp með að velja móðurborð

Sent: Mán 17. Okt 2011 06:52
af mercury
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1969" onclick="window.open(this.href);return false;
þetta ætti að duga.