Síða 1 af 1

Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Sent: Fim 13. Okt 2011 18:46
af kristinnhh
Sælir vaktarar.

Heyrðu ég er með smá vandamál með vélina mína og það er að örgjörvinn minn er flöskuháls hjá mér.

Ég hef enga reynslu í yfirklukkun og hef aldrei gert slíkt.

Og ég óska hér eftir aðstoð með að yfirklukka hann. Er ekki með stock kælingu er með einhverjar extra viftur útaf 2x kortonum hjá mér.
Ég óska helst eftir að fá einhvern til að gera þetta fyrir mig og er tilbúinn að greiða fyrir það. Þarf að vera með dágóða reynslu í þessu.


Fyrirfram þakkir

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Sent: Fim 13. Okt 2011 18:58
af Gunnar
nokkrar tölvubúðir sem bjóða uppá yfirklukkun minnir mig.
en svo er þetta frekar basic stuff. lesa sig til og passa uppá hitann.

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Sent: Fim 13. Okt 2011 18:59
af kristinnhh
Já ég er búinn að lesa mig einhvað til um þetta. En ég vil helst fá fagmenn til að gera þetta.

Hvaða tölvubúðir segiru gætu sett þetta upp fyrir mig ?

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Sent: Fim 13. Okt 2011 19:08
af MatroX
talaðu við daanielin hann getur örruglega reddað þessu fyrir þig

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Sent: Fim 13. Okt 2011 19:30
af kristinnhh
Takk fyrir ábendinguna

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Sent: Fim 13. Okt 2011 20:48
af JoiMar
Ég er með minn 1090 á rétt rúmmum 4 ghz. Það var nú bara gert með AMD overdrive sem setti hann upp í 3,8 og svo smá handvirkt fikt eftir guide-i og voila :)

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Sent: Fim 13. Okt 2011 21:08
af kristinnhh
Já okei vel gert. Er einmitt að setja upp þetta AMD overdrive as we speak .. Endilega hentu á mig léttum leiðbeiningum ef þú getur

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Sent: Fim 20. Okt 2011 20:14
af kristinnhh
Fór með vélina í dag i kisildal í yfirklukkun ! Fæ hana a mrg ætla að setja scythe mine 2 kælingu og vonandi koma þeir örgjorvanum í 4ghz

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Sent: Fim 20. Okt 2011 20:39
af AntiTrust
kristinnhh skrifaði:Fór með vélina í dag i kisildal í yfirklukkun ! Fæ hana a mrg ætla að setja scythe mine 2 kælingu og vonandi koma þeir örgjorvanum í 4ghz
4Ghz er nú nokkuð gefið á þessum CPU.

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Sent: Fös 21. Okt 2011 23:11
af kristinnhh
Kom mjög vel út er stöðugur í 4.0 Ghz.. allt annað líf !! Núna er ég í góðum málum

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Sent: Fös 21. Okt 2011 23:58
af cure
kristinnhh skrifaði:Kom mjög vel út er stöðugur í 4.0 Ghz.. allt annað líf !! Núna er ég í góðum málum
:happy