Síða 1 af 1
Sprauta Zalman koparkælingu.
Sent: Þri 04. Okt 2011 14:57
af Black
ég er með gamla zalman kælingu, ágætis blóm, málið er að það er koparlitað, er orðinn frekar leiður á því er að spá hvort það sé ekki hægt að sprauta það svart e-ð veit bara ekki hverning sprey maður ætti að nota :I Spurning með svart BBQ sprey það þolir hita, any ideas? þarf ég að pússa þetta á undan ?

Re: Sprauta Zalman koparkælingu.
Sent: Þri 04. Okt 2011 15:02
af hsm
Þó að BBQ sprey þoli hita þá minkar öruglega kæligetan þar sem þú einangrar koparinn með lakkinu.
Re: Sprauta Zalman koparkælingu.
Sent: Þri 04. Okt 2011 15:02
af FriðrikH
Ekki sniðugt að spreyja það, þú mundir væntanlega bara skemma hitaleiðnina. Kopar litast alltaf, en það er spurning hvort það sé hægt að ná þessu með einhverjum efnum.