Síða 1 af 1

AHANIX kassar

Sent: Mið 19. Maí 2004 11:58
af °°gummi°°
AHANIX kassar eru alveg mígandi flottir home theater kassar. Ég er persónulega spenntastur fyrir D.Vine 4 og D.Vine5, eini gallinn við D.Vine5 er að hann er ekki með usb og firewire að framan og hann notar µATX PSU :( , gallinn við D.Vine4 er svo auðvitað helvítis hurðin fyrir CD.
Ég mæli með því að skoða myndirnar þarna, hafið þið séð tölvukassa með 8mm þykkum ál fronti??! :D
Þessir kassar eru auðvitað svíðandi dýrir...
Það er t.d. hægt að kaupa þá á ioCombo.com
og Sharka(don't ask)

Minn slefandi draumur:
D.Vine5 kassi með fjarstýringu LCD skjá og µATX PSU = $400 ~40þús til landsins

Sent: Mið 19. Maí 2004 12:12
af pyro
sjúklega flottir kassar... alveg snilld fyrir home theatre (afrugl og mp3)

Sent: Mið 19. Maí 2004 13:58
af fallen
*Slef*

Sent: Mán 24. Maí 2004 10:29
af °°gummi°°
Hvenær ætli þessir kassar muni annars berast til íslenskra verslana... ?

hverjir veðjið þið á að verði fyrstir til að selja þá? :)

Sent: Mán 24. Maí 2004 10:42
af viddi
eru task.is ekki byrjaðir með fullt af svona dóti ættli þeir taki þetta ekki inn fyrst

Sent: Mán 24. Maí 2004 11:36
af °°gummi°°
noh!!
þetta tók ekki langan tíma :D
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=870
(nú er bara að bíða eftir því að þeir fari að selja logitech z-680)