færa ubuntu server á nýjan disk
Sent: Lau 01. Okt 2011 18:12
ég fékk þá snilldarlegu hugmynd að uppfæra lísu aðeins, eftir miklar pælingar þá sá ég mestan kost í því að bæta við öðrum hörðum disk, en það er ekkert eitthvað súper auðvelt í svona gömlum vélum (thinkcentre 8183), þessi vél efur 2 sata tengi og 1 pata tengi, í byrjun setti ég hana upp á sata 500gb disk en svo núna um dagin áskotnaðist mér pata diskur og hugmyndin var sú að færa ubuntu serverinn eins og hann leggur sig yfir á pata diskinn til að getað komið 2 x 1 tb diskum fyrir í henni
mér datt í hug að nota dd, en þegar ég setti upp diskinn þá sagði ég partman að gera aðal partitionið þannig að það fyllti upp í diskinn
mín spurning er sú: hvernig minnka ég partitionið í terminal þannig að ég geti dd'að það yfir á pata diskinn ?
mér datt í hug að nota dd, en þegar ég setti upp diskinn þá sagði ég partman að gera aðal partitionið þannig að það fyllti upp í diskinn
mín spurning er sú: hvernig minnka ég partitionið í terminal þannig að ég geti dd'að það yfir á pata diskinn ?