Síða 1 af 4
BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 12:42
af kazzi
Einhver komin með betuna.
er að reyna að downloada henni en eins og maður vissi er álagið gríðarlegt.
hvar eru menn að sækja hana ? er hún kannski bara í gegnum battlefield.com ?
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 12:46
af 69snaer
Byrja að downloada um hálf þrjú í dag og læt þig þá vita hvernig gegnur!!!
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 13:08
af KristinnK
Nei
kazzi skrifaði:Einhver komin með betuna.
er að reyna að downloada henni en eins og maður vissi er álagið gríðarlegt.
hvar eru menn að sækja hana ? er hún kannski bara í gegnum battlefield.com ?
Þú sækir hana gegnum Origin, svipað og Steam. Leikurinn er undir free games flipanum. Downloadið gekk mjög vel fyrir sig, var með stöðugan 4 MB/s hraða allt downloadið.
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 13:13
af Danni V8
Origin er nú ekki að virka hjá mér. Kemur Chat Disabled í chattinu og ég get ekki skoðað Store eða neitt....
Meingallað forrit. Hefðu bara átt að halda sig við Steam, miklu betra.
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 13:40
af Orri
Danni V8 skrifaði:Origin er nú ekki að virka hjá mér. Kemur Chat Disabled í chattinu og ég get ekki skoðað Store eða neitt....
Meingallað forrit. Hefðu bara átt að halda sig við Steam, miklu betra.
Það er bara mjög mikið álag á serverunum hjá þeim...
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 14:40
af 69snaer
Er búin að download en kemst ekki inní leikinn. Wtf þarf ég að fara inná einhverja síðu til að starta skrímslinu?
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 15:28
af worghal
erað ná í þetta á ps3 og pc
er að downloada á steady 5mb/s á pc
edit: Found 0 servers
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 16:23
af GullMoli
Ég er búinn að vera í stökustu vandræðum með að tengjast serverum í þessu en svo datt mér í hug að það gæti verið sami böggur og var í Bad Company 2, sem það virðist vera.
Allavega virkar fínt að tengjast serverum eftir að ég disableaði UPnP í routernum (Thomson router).
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 16:32
af SolidFeather
lolbattlelog
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 16:33
af worghal
er búinn að spila tvö round og það að þetta er beta skín rækilega í gegn
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 16:37
af mercury
ekkert vesen hér. flottur leikur en ekkert svakalega sáttur við þetta beta map.
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 17:33
af Gúrú
Vá hvað ég hata þetta nýja trend af "browser" leikjum, verður alvöru útgáfan líka svona?
Er hægt að spila leikinn í alvöru platformi eða er maður neyddur til að nota vafra?
BETA nVidia driverinn sem að ég er tilneyddur að nota til að fá að spila leikinn lætur Flash líka hætta að spilast rétt, græn lína og ghost spots á öllum Flash myndböndum.
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 17:49
af worghal
Gúrú skrifaði:Vá hvað ég hata þetta nýja trend af "browser" leikjum, verður alvöru útgáfan líka svona?
Er hægt að spila leikinn í alvöru platformi eða er maður neyddur til að nota vafra?
BETA nVidia driverinn sem að ég er tilneyddur að nota til að fá að spila leikinn lætur Flash líka hætta að spilast rétt, græn lína og ghost spots á öllum Flash myndböndum.
þú þarft ekki 285 driverinn, ég spilaði á 280 án nokkura vandræða.
edit: ég setti upp 285 rétt áðan og hef ekki tekið eftir þessu með flash, allt virkar smooth hérna.
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 17:49
af KrissiK
hvað heitir platoonið fyrir vaktina?
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 17:51
af 69snaer
Skil ég þetta rétt þegar ég er komin á vafra síðuna þá á ég að geta spilað leikinn í með því að ýta á quick match eða leita að server sem ég get joinað. Þetta tvennt virkar ekki hjá mér.
Hvaða bull er þetta! Er með alltof góða tölvu til að láta leikinn sleppa úr greipum mér.
Ef þið hafið einhverja hugmynd um hvað ég get gert þá megið þið endilega láta mig vita.
Thx
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 17:56
af KrissiK
69snaer skrifaði:Skil ég þetta rétt þegar ég er komin á vafra síðuna þá á ég að geta spilað leikinn í með því að ýta á quick match eða leita að server sem ég get joinað. Þetta tvennt virkar ekki hjá mér.
Hvaða bull er þetta! Er með alltof góða tölvu til að láta leikinn sleppa úr greipum mér.
Ef þið hafið einhverja hugmynd um hvað ég get gert þá megið þið endilega láta mig vita.
Thx
virkar allavega ekki hjá mér :s
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 17:57
af worghal
farið í server browse >_>
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 17:57
af Gúrú
worghal skrifaði:Gúrú skrifaði:Vá hvað ég hata þetta nýja trend af "browser" leikjum, verður alvöru útgáfan líka svona?
Er hægt að spila leikinn í alvöru platformi eða er maður neyddur til að nota vafra?
BETA nVidia driverinn sem að ég er tilneyddur að nota til að fá að spila leikinn lætur Flash líka hætta að spilast rétt, græn lína og ghost spots á öllum Flash myndböndum.
þú þarft ekki 285 driverinn, ég spilaði á 280 án nokkura vandræða.
Well error skilaboðin mín sögðu minimum 285.27 þá, re-installaði eftir þetta flash bull
í nýjasta (280.26) og get núna ekki heldur spilað leikinn, rétt eins og með upphaflega 190.xx driverinn.
WHAT? Og núna randomly startaði hann sér eftir að ég fékk error skilaboðin tvisvar, og slökkti síðan á sér.
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 18:01
af worghal
ég fékk error skilaboðin líka og byrjaði að leita að drivernum, en tók svo eftir því að leikurinn startaði sér samt
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 18:42
af KristinnK
Ég lennti ekki í neinum vandræðum með leikinn, náði í hann strax og hann kom á Origin, og spilaði þangað til ég fékk hausverk. Og mikið rosalega er hann skemmtilegur! Hann er miklu hraðari og betur balanced heldur en BF2. Ég held að hér sé loksins kominn verðugur erfingi CoD 4.
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 18:49
af vesley
KristinnK skrifaði:Ég lennti ekki í neinum vandræðum með leikinn, náði í hann strax og hann kom á Origin, og spilaði þangað til ég fékk hausverk. Og mikið rosalega er hann skemmtilegur! Hann er miklu hraðari og betur balanced heldur en BF2. Ég held að hér sé loksins kominn verðugur erfingi CoD 4.
Erfingi cod4? cod4 er löngu dauður leikur. Var gríðarlega vinsæll einu sinni og spiluðu þessir "die hard" spilarar aðeins lengur en mér sýnist allt vera dautt.
Leikurinn fékk aldrei sérstaklega góða gagnrýni frá "pro" spilurum fyrr en promod kom út.
Annars bíð ég spenntur eftir að geta spilað BF3 og sjá hvort tölvan muni þurfa uppfærslu.
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 18:50
af daniellos333
http://deildu.net/details.php?id=28525er að ná 8mb/s hraða á deildu fyrir þá sem vilja ekki eyða bandvídd.
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 18:54
af KristinnK
vesley skrifaði:cod4 er löngu dauður leikur.
Ég hef spilað CoD 4 á Garena síðan í desember 2009, og það hefur ekkert fækkað fólkinu þar á þessum tæpum tvemur árum.
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 18:58
af kazzi
vesley skrifaði:KristinnK skrifaði:Ég lennti ekki í neinum vandræðum með leikinn, náði í hann strax og hann kom á Origin, og spilaði þangað til ég fékk hausverk. Og mikið rosalega er hann skemmtilegur! Hann er miklu hraðari og betur balanced heldur en BF2. Ég held að hér sé loksins kominn verðugur erfingi CoD 4.
Erfingi cod4? cod4 er löngu dauður leikur. Var gríðarlega vinsæll einu sinni og spiluðu þessir "die hard" spilarar aðeins lengur en mér sýnist allt vera dautt.
Leikurinn fékk aldrei sérstaklega góða gagnrýni frá "pro" spilurum fyrr en promod kom út.
Annars bíð ég spenntur eftir að geta spilað BF3 og sjá hvort tölvan muni þurfa uppfærslu.
þú veist greinilega ekkert hvað þú ert að tala um .eða ertu bara að tala um að hann sé dauður hérna heima?
allavega er hann vel spilaður úti og fullt af leagues í gangi ,svo hann er enn sprell-lifandi.en spurning hvernig BF3 fer með hann
virkar fínt hjá mér og ekkert mál að runna honum ,fyrir utan þennan driver error sem hann kemur alltaf með en spilast samt
Re: BF3 BETA
Sent: Fim 29. Sep 2011 19:25
af arnif
Minni fólk á að loka teamviewer og samskonar forritum ef það er að lenda í full screen veseni!