Síða 1 af 1

Uppfærsla á skjákorti

Sent: Mið 28. Sep 2011 09:02
af Malici0us
Er að nota skjákort sem ég keypti með tölvunni fyrir þremur árum, Inno3D 9800GTX+ Viftan hefur alltaf verið til vandræða á þessu korti hjá mér, prófaði að rykhreinsa, hreinsa kubbinn og setja nýtt lag af kælikremi. Það breytti litlu sem engu. Svo var prófað að kaupa Accelero L2 Pro VGA kælingu og þá lækkaði idle hitinn um einhverjar 10-15°c. Hins vegar í load fer hann alveg upp í 85°c (Flatout UC, graphic medium).

Hægt að sjá hvernig tölvu ég er með hérna fyrir neðan, annars var ég að pæla í að fá mér nýtt skjákort í staðinn fyrir að fara kaupa mér nýja tölvu, sem myndi kosta 180-200 þús. með öllu.

Hef verið að kynna mér þetta hérna: http://www.msi.com/product/vga/N560GTX- ... II-OC.html

Spurningin mín er þessi:

Myndi þetta ekki alveg passa fyrir tölvuna mína, ætti að gefa mér ágætis performance boost án þess að lenda í einhverjum rosalegum flöskuhálsi útaf öðrum búnaði...?

Re: Uppfærsla á skjákorti

Sent: Mið 28. Sep 2011 09:08
af astro
Malici0us skrifaði:Er að nota skjákort sem ég keypti með tölvunni fyrir þremur árum, Inno3D 9800GTX+ Viftan hefur alltaf verið til vandræða á þessu korti hjá mér, prófaði að rykhreinsa, hreinsa kubbinn og setja nýtt lag af kælikremi. Það breytti litlu sem engu. Svo var prófað að kaupa Accelero L2 Pro VGA kælingu og þá lækkaði idle hitinn um einhverjar 10-15°c. Hins vegar í load fer hann alveg upp í 85°c (Flatout UC, graphic medium).

Hægt að sjá hvernig tölvu ég er með hérna fyrir neðan, annars var ég að pæla í að fá mér nýtt skjákort í staðinn fyrir að fara kaupa mér nýja tölvu, sem myndi kosta 180-200 þús. með öllu.

Hef verið að kynna mér þetta hérna: MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II/OC


Myndi þetta ekki alveg passa á móðuborðið \:D/
Ég er með þetta skjákort nema Gold Edition (Allt í kopar í stað ál) og ég er mjög sáttur með kortið. Og töluvert betri tölvu. (Sjá undiskrift)

Hitinn hjá mér er 35° IDLE og fer uppí 45-48° FULL LOAD. Þetta er náttúrulega ekki besta kortið á markaðnum en ég myndi segja klárlega besta fyrir peningin eins og er.

Re: Uppfærsla á skjákorti

Sent: Mið 28. Sep 2011 09:16
af Malici0us
astro skrifaði:
Malici0us skrifaði:Er að nota skjákort sem ég keypti með tölvunni fyrir þremur árum, Inno3D 9800GTX+ Viftan hefur alltaf verið til vandræða á þessu korti hjá mér, prófaði að rykhreinsa, hreinsa kubbinn og setja nýtt lag af kælikremi. Það breytti litlu sem engu. Svo var prófað að kaupa Accelero L2 Pro VGA kælingu og þá lækkaði idle hitinn um einhverjar 10-15°c. Hins vegar í load fer hann alveg upp í 85°c (Flatout UC, graphic medium).

Hægt að sjá hvernig tölvu ég er með hérna fyrir neðan, annars var ég að pæla í að fá mér nýtt skjákort í staðinn fyrir að fara kaupa mér nýja tölvu, sem myndi kosta 180-200 þús. með öllu.

Hef verið að kynna mér þetta hérna: MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II/OC


Myndi þetta ekki alveg passa á móðuborðið \:D/
Ég er með þetta skjákort nema Gold Edition (Allt í kopar í stað ál) og ég er mjög sáttur með kortið. Og töluvert betri tölvu. (Sjá undiskrift)

Hitinn hjá mér er 35° IDLE og fer uppí 45-48° FULL LOAD. Þetta er náttúrulega ekki besta kortið á markaðnum en ég myndi segja klárlega besta fyrir peningin eins og er.
Var FULL LOAD fengið með Furmark Burn-in hálftíma testi og var gold edition mikið dýrara ?

Annars flottur idle og load hiti á þessu korti hjá þér! :happy