Síða 1 af 1
Vantar ráðleggingu varðandi tölvukaup
Sent: Lau 24. Sep 2011 18:29
af mummz
Ég er að spá í að fá mér þessa:
http://buy.is/product.php?id_product=9208483" onclick="window.open(this.href);return false;
vitiði um einhverja öflugri vél á svipaðann pening hér á landi, eða eru þetta eins og ég held bestu kaupin í dag?
kv.
Mummz
Re: ráðleggingar
Sent: Lau 24. Sep 2011 18:30
af AntiTrust
Í hvað ætlaru að nota vélina?
Re: ráðleggingar
Sent: Lau 24. Sep 2011 18:40
af mummz
Mig langar fyrst og fremst til að geta leikið mér!

Re: ráðleggingar
Sent: Lau 24. Sep 2011 18:52
af MatroX
mummz skrifaði:Mig langar fyrst og fremst til að geta leikið mér!

þá færðu þér borðtölvu.....
Re: Vantar ráðleggingu varðandi tölvukaup
Sent: Lau 24. Sep 2011 20:07
af mummz
ókei, ekki vera tardi.
Ég á borðtölvu. Vegna vinnu minnar þá þarf ég að ferðast, og dvelja á hótelum reglulega. Þegar ég er orðinn leiður á hótelbarnum finnst mér gaman að fara upp á herbergi og rífa aðeins í crysis 2 t.d. Þá nenni ég ómögulega að drösla turninum og 24" skjánum með. Þess vegna langar mig í fartölvu sem getur keyrt leiki í góðum gæðum, og er tiltölulega future-proof (miðað við fartölvu).
takk!
kv.
mummz
Re: Vantar ráðleggingu varðandi tölvukaup
Sent: Lau 24. Sep 2011 20:09
af Tesy
Þetta er mega flott vél.
Re: Vantar ráðleggingu varðandi tölvukaup
Sent: Lau 24. Sep 2011 20:19
af Hjaltiatla
Ég myndi allavegana fá mér vél með Intel Vpro tækninni,hef ekki lesið neitt um þína vél gæti verið að þetta sé á þinni vél.
Nördinn í manni finnst sniðugt að geta remote deployað image-um og geta komist í Biosinn remotel-y
http://www.engadget.com/2011/09/19/real ... 011-video/
Re: Vantar ráðleggingu varðandi tölvukaup
Sent: Mán 26. Sep 2011 19:54
af mummz
Hjaltiatla skrifaði:Ég myndi allavegana fá mér vél með Intel Vpro tækninni,hef ekki lesið neitt um þína vél gæti verið að þetta sé á þinni vél.
Nördinn í manni finnst sniðugt að geta remote deployað image-um og geta komist í Biosinn remotel-y
http://www.engadget.com/2011/09/19/real ... 011-video/
Ég veit ekki um það, í raun og veru þarf ég bara að geta spilað Elder scrolls: Skyrim í topp gæðum!
