Hugmyndir að budget uppfærslu
Sent: Lau 24. Sep 2011 13:25
Sælir,
ég hef ekki uppfært tölvuna mína síðan að Half-Life 2 kom út og finnst mér því vera kominn tími á að fá mér eitthvað nýtt til þess að geta spilað eitthvað af þessum nýju leikjum. Ég hef ekki neitt verið að fylgjast með nýjustu móðurborðum, skjákortum o.s.frv. og er því gjörsamlega lost, allt lítur út fyrir að vera frábært.
Hafið þið einhverjar stórsniðugar hugmyndir að því hvað maður ætti að fá sér, vantar eiginlega allt saman nema harðan disk og geisladrif (sárvantar hljóðlátan kassa, ekkert flashy) og verðhugmynd er í kringum 150k. Ég yrði ofboðslega þakklátur ef einhver gæti aðstoðað mig við þetta!
ég hef ekki uppfært tölvuna mína síðan að Half-Life 2 kom út og finnst mér því vera kominn tími á að fá mér eitthvað nýtt til þess að geta spilað eitthvað af þessum nýju leikjum. Ég hef ekki neitt verið að fylgjast með nýjustu móðurborðum, skjákortum o.s.frv. og er því gjörsamlega lost, allt lítur út fyrir að vera frábært.
Hafið þið einhverjar stórsniðugar hugmyndir að því hvað maður ætti að fá sér, vantar eiginlega allt saman nema harðan disk og geisladrif (sárvantar hljóðlátan kassa, ekkert flashy) og verðhugmynd er í kringum 150k. Ég yrði ofboðslega þakklátur ef einhver gæti aðstoðað mig við þetta!