Síða 1 af 1

E8400 Overclock

Sent: Þri 20. Sep 2011 11:33
af Malici0us
Sælir overclockers!

Update Unstable overclock - bumpaði vcore og nb og enable'aði cpu spread spectrum

Orthos keyrði villulaust í 10 tíma: http://i.imgur.com/plcWr.png

--------------------

Vél sem ég fékk mér sumarið 2008, notuð 24/7 ári seinna.
Ég overclocka vélina strax, keyri ORTHOS blend stress test villulaust í 10 tíma og lét þar við sitja.

Idle: 41°C
load: 50-55°C

Hefur gengið fínt síðan þá með alla leiki, fyrir utan smá vandamál með nVIDIA drivers stundum.

Núna einhverntíman í þessum mánuði þegar ég reyni að setja upp StarCraft 2 þá gengur það ekki, installer crashar alltaf!
Hef reynt bæði Reloaded og Liberty útgáfurnar af netinu
Einnig sótt Free Edition og prófað StarCraft 2 Original diskinn
Installer crashar alltaf!

Talaði við Blizzard customer support og þeir bentu mér á að þetta gæti verið hardware vandamál (eftir nokkra pósta fram og tilbaka)

Prófa sækja ORTHOS og Prime95.
Small FFT Test: 1 hour
Large FFT Test: 30 min max
Blend: 30 min max

Þannig ég fór að pæla hvað ætli hafi komið fyrir ???

Specs Windows 7 Ultimate 64 bit
Antec P182
ASUS P5k PRO
E8400 3.0@ 3.6Ghz Volt 1.28750 (Vdroop 1.264)
Kæling TRUE120 + Sharkoon 120mm
FSB 1333@ 16000Mhz
4Gb OCZ PC2-6400 400Mhz (4-5-4-15)
nVIDIA 9800GTX+
PSU Tagan BZ Series 700W

BIOS
CPU Multiplier 9
FSB 400
RAM Ratio 1:1
Volt 1.28750 (Vdroop 1.264)
North Bridge 1.41V
South Bridge AUTO

FSB Strap to Northbridge AUTO
DRAM Command Rate 2N
DRAM Static Read Control AUTO
Clock Over-Charging Voltage AUTO
Transaction Booster Disabled - Relax 3
CPU Spread Spectrum Disabled
PCIE Spread Spectrum Disabled
CPU Voltage Damper Enabled (lagar víst Vdroop)
CPU TM Function Disabled
Vanderpool Technology Disabled
Execute Disable Bit Disabled
MAX CPUID Value Disabled
CPU Load Line Calibration Disabled (á víst ekki að vera gott fyrir 45nm örgjörva)

Idle: 41 - 44°C
load: 55 - 61°C

Augljóslega örlítil hækkun á hita undir álagi en er það eitthvað sem skiptir máli ?

Pínu lost með þetta, en væri ekki næst að undirclocka og sjá hvað gerist..