Síða 1 af 1

hjálp með amd overclock

Sent: Mán 19. Sep 2011 11:46
af gummih
ég var að fá mér amd a8-3850 örgjörva og asrock a75m móðurborð og strax hækkaði ég multyplier úr 29 uppí 36 og allt í lagi með það, svo áðan reyndi ég að hækka hitt dótið(man ekki nafnið) úr 100 í 128 og þá kemur ekkert á skjáinn þegar ég starta tölvunni! veit einhver hvernig ég get lagað þetta? get ég bakkað um 1 skref í þessu?

Re: hjálp með amd overclock

Sent: Mán 19. Sep 2011 11:47
af Krisseh
Clear Cmos?

Re: hjálp með amd overclock

Sent: Mán 19. Sep 2011 11:48
af Daz
Resetta biosinn. Annaðhvort er jumper á móðurborðinu til að resetta, eða þú getur tekið batteríið úr móðurborðinu og þá hreinsast allt út. Hvað nákvæmlega varstu að hækka úr 100 í 128? Ekki FSB ?

Re: hjálp með amd overclock

Sent: Mán 19. Sep 2011 12:50
af gummih
gæti verið, en er búinn að laga það
setti pci skjákort sem ég átti í og þá virkaði skjárinn

Re: hjálp með amd overclock

Sent: Mán 19. Sep 2011 12:52
af Daz
Varstu að hækka PCI-E frequency? Það er eina gildið sem er 100 (eða nálægt því) á minni tölvu.

Re: hjálp með amd overclock

Sent: Mán 19. Sep 2011 13:27
af Zpand3x
það á að vera vesen að overclocka þessa ... þegar gaurarnir hjá bit-tech.net hækkuðu multi úr 29 í 36 leit það út fyrir að hafa virkað en hafði engin áhrif á bench svo það gerði í raun ekki neitt.. og þeir voru í vandræðum að overclocka

vesenið er að klukkunarhraðinn á cpu er tendur við sata tengin rsum þa. það er bara hægt að overclocka mjög takmarkað.
hér eru einhverjar leiðbeiningar:

http://www.tomshardware.com/reviews/amd ... 975-7.html" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.legitreviews.com/article/1687/1/" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.techspot.com/review/418-amd- ... age13.html" onclick="window.open(this.href);return false;

GL