Síða 1 af 1
Fréttir af Verðvaktinni - 3. mars 2003
Sent: Þri 04. Mar 2003 01:08
af kiddi
Mest áberandi lækkun var á Pentium4 örgjörvum, DDR266/333/400 vinnsluminni og hafa harðir diskar lækkað smávægilega. M.a. er 60GB 8MB-Buffer diskur kominn á klakann. =)
Einnig viljum við bjóða
Expert velkomna í hópinn!
Sent: Mið 05. Mar 2003 22:08
af Bergur
Eiga þetta ekki bara að vera netbúðir sem eru á vaktinni? Það er ekkert á Expert.is
Sent: Mið 05. Mar 2003 22:09
af kiddi
Þeir munu eflaust koma verðlistunum yfir á vefinn sinn fljótlega, og nei við einskorðum okkur ekki eingöngu við netverslanir, eina krafan er að ef verðlisti fæst ekki á heimasíðu þá verður viðkomandi að vera duglegur að senda okkur verðlistana sína. =)