Síða 1 af 1
Gömul Raftæki (Sjónvarp, Hljómtæki etc.)
Sent: Mið 14. Sep 2011 02:00
af DJOli
Daginn.
Ég óska hér með eftir gömlum raftækjum
eða semsagt Sjónvarpi, útvarpi, hljómtækjasamstæðu eða magnara, plötuspilara, kasettutæki og hátölurum.
Skilyrðin eru einfaldlega þessi:
1). Hlutirnir verða að vera framleiddir fyrir 1991.
2). Þeir verða að virka.
3). Heildar "budgetið" eru 5.000kr.-
Fólk má einnig bjóðast til að gefa ef það týmir því.
Ég kemst ekki í góða hirðirinn vegna staðsetningar minnar á landinu, en gæti komið því í verk að sækja þetta sem fyrst.
takk takk.
Myndir af hlutnum eru plús, en ekki nauðsyn, týpunúmer dugar.
Re: Gömul Raftæki (Sjónvarp, Hljómtæki etc.)
Sent: Mið 14. Sep 2011 02:09
af Athena.V8
91' Hmm á Stereo útvarp bara svona basic útvarps kubbur úr samstæðu
Frítt fyrir þig
Re: Gömul Raftæki (Sjónvarp, Hljómtæki etc.)
Sent: Mið 14. Sep 2011 02:30
af DJOli
Athena.V8 skrifaði:91' Hmm á Stereo útvarp bara svona basic útvarps kubbur úr samstæðu
Frítt fyrir þig
ertu með týpunúmerið?
Re: Gömul Raftæki (Sjónvarp, Hljómtæki etc.)
Sent: Mið 14. Sep 2011 02:37
af Athena.V8
DJOli skrifaði:Athena.V8 skrifaði:91' Hmm á Stereo útvarp bara svona basic útvarps kubbur úr samstæðu
Frítt fyrir þig
ertu með týpunúmerið?
Kl er 2:36 ég er ekki að fara vekja fameliuna við að leita að útvarpi
Það er í geymslu eins og svo margt annað.
Sé það ekki gerast í nótt fyrst thing tomorrow.
Re: Gömul Raftæki (Sjónvarp, Hljómtæki etc.)
Sent: Mið 14. Sep 2011 03:02
af Saber
DJOli skrifaði:1). Hlutirnir verða að vera framleiddir fyrir 1991.
Smá forvitni, hví?
Re: Gömul Raftæki (Sjónvarp, Hljómtæki etc.)
Sent: Mið 14. Sep 2011 09:21
af pattzi
andsk var ad henda sjonvarpi svarthvitu Sudan 19??
Re: Gömul Raftæki (Sjónvarp, Hljómtæki etc.)
Sent: Mið 14. Sep 2011 15:09
af DJOli
janus skrifaði:DJOli skrifaði:1). Hlutirnir verða að vera framleiddir fyrir 1991.
Smá forvitni, hví?
Ég skal nú segja þér það, með glöðu geði vinur
Ég fékk þá hugmynd fyrir riflega mánuði að fara í það að búa til stuttmynd.
Sú pæling fór út í það að ég skrifaði fjögur handrit.
Svo fór það þaðan, útí að ég ákvað að hafa þetta að þáttum í stað stuttmynda.
Þá fór ég að pæla í að okkur vantar leikmuni, sem lítið fæst af þar sem ég bý.
Þættirnir munu bera heitið "Íbúð 33" og verða Íslenskir Hryllingsþættir, framleiddir fyrir lítinn pening af miklum áhugamönnum um kvikmyndagerð og fleira í þeim dúr.
Allavega fyrsti þátturinn á að gerast um miðjan eða seint á 8. áratugnum, og tjah, nánari upplýsingar fást þegar menn líta þáttinn augum.
Planið eins og staðan er, er að hefja tökur einhverntíma um miðjan eða við enda september, og koma með fyrsta þáttinn á Youtube í Október.
Hér má líta á "Teaserinn" sem ég gerði á tveim mínútum.
http://www.youtube.com/watch?v=ZHMxZbrZaeQ" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Gömul Raftæki (Sjónvarp, Hljómtæki etc.)
Sent: Mið 14. Sep 2011 15:11
af Athena.V8
Athena.V8 skrifaði:DJOli skrifaði:Athena.V8 skrifaði:91' Hmm á Stereo útvarp bara svona basic útvarps kubbur úr samstæðu
Frítt fyrir þig
ertu með týpunúmerið?
Kl er 2:36 ég er ekki að fara vekja fameliuna við að leita að útvarpi
Það er í geymslu eins og svo margt annað.
Sé það ekki gerast í nótt fyrst thing tomorrow.
LS120
LS120L
Re: Gömul Raftæki (Sjónvarp, Hljómtæki etc.)
Sent: Mið 14. Sep 2011 15:14
af DJOli
Athena.V8 skrifaði:Athena.V8 skrifaði:DJOli skrifaði:Athena.V8 skrifaði:91' Hmm á Stereo útvarp bara svona basic útvarps kubbur úr samstæðu
Frítt fyrir þig
ertu með týpunúmerið?
Kl er 2:36 ég er ekki að fara vekja fameliuna við að leita að útvarpi
Það er í geymslu eins og svo margt annað.
Sé það ekki gerast í nótt fyrst thing tomorrow.
LS120
LS120L
Er útvarpið af einhverri tegund?
Re: Gömul Raftæki (Sjónvarp, Hljómtæki etc.)
Sent: Mið 14. Sep 2011 15:20
af Athena.V8
DJOli skrifaði:Athena.V8 skrifaði:Athena.V8 skrifaði:DJOli skrifaði:Athena.V8 skrifaði:91' Hmm á Stereo útvarp bara svona basic útvarps kubbur úr samstæðu
Frítt fyrir þig
ertu með týpunúmerið?
Kl er 2:36 ég er ekki að fara vekja fameliuna við að leita að útvarpi
Það er í geymslu eins og svo margt annað.
Sé það ekki gerast í nótt fyrst thing tomorrow.
LS120
LS120L
Er útvarpið af einhverri tegund?
Já enn þetta eru 2 útvörp
Geymslan réðst á mig.... Fer í annan leiðangur á eftir.
Re: Gömul Raftæki (Sjónvarp, Hljómtæki etc.)
Sent: Mið 14. Sep 2011 15:25
af DJOli
Athena.V8 skrifaði:DJOli skrifaði:Athena.V8 skrifaði:Athena.V8 skrifaði:DJOli skrifaði:Athena.V8 skrifaði:91' Hmm á Stereo útvarp bara svona basic útvarps kubbur úr samstæðu
Frítt fyrir þig
ertu með týpunúmerið?
Kl er 2:36 ég er ekki að fara vekja fameliuna við að leita að útvarpi
Það er í geymslu eins og svo margt annað.
Sé það ekki gerast í nótt fyrst thing tomorrow.
LS120
LS120L
Er útvarpið af einhverri tegund?
Já enn þetta eru 2 útvörp
Geymslan réðst á mig.... Fer í annan leiðangur á eftir.
Hehe, allrighty, takk fyrir að nenna þessu
Re: Gömul Raftæki (Sjónvarp, Hljómtæki etc.)
Sent: Sun 18. Sep 2011 07:01
af DJOli
Bump