Síða 1 af 2
[SELD] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 15:41
af kiddi
Er að gæla við að selja þessa ef gott tilboð berst í vélina
heila, áskil mér allan rétt til að hætta alveg við sölu ef ég fæ einhverja bakþanka eða lýst ekki á tilboð sem berast.
Ég mun ekki íhuga partasölu í bili svo ekki spyrja, takk samt!
Intel Core i7 2600K 3.4GHz OEM (kostar 43.900 í dag hjá Tölvutækni)
Mushkin 16GB DDR3-1600mhz CL9, PC3-12800 Blackline (2x8GB kits, eða 4x4GB kubbar) (Kostar 25.800 í dag hjá Tölvutækni)
ASUS P8P67-M, Intel LGA 1155, SATA3, USB3, Micro-ATX móðurborð (kostar 26.900 í dag hja Tölvutækni)
PNY NVIDIA GeForce GTX 570 skjákort (kostar 54.900 í dag hjá Tölvutækni)
OCZ Vertex3 120GB SSD - þessi sem nær 500MB/sec ! (kostar 44.900 í dag hjá Tölvutek)
Antec P180 Mini hvítur og nettur tölvukassi með 200mm viftu í toppnum (fæst ekki lengur, kostaði 21.200 hjá Tölvutækni)
Antec TruePower New 650W Modular aflgjafi (fæst ekki lengur, kostaði 18.700 hjá Tölvutækni)
Zalman CNPS10X Performa örgjörvavifta (kostar 9.990 í dag hjá Tölvutækni)
SonyNEC 24x DVD±RW skrifari Serial-ATA svartur skrifari (kostar 4.900 í dag hjá Tölvutækni)
Tölvan var keypt í Tölvutækni í apríl 2011 (að SSDinum undantöldum). Hún er ennþá að mörgu leyti "top-of-the-line" og nývirðið í dag er rúm 250þ.
Ég mun ekki íhuga partasölu í bili svo ekki spyrja, takk samt!
VÉLIN ER SELD
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 15:42
af HelgzeN
hvað myndiru vilja fyrir hana með bara 8gb vinnsluminni ?
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 15:46
af kiddi
HelgzeN skrifaði:hvað myndiru vilja fyrir hana með bara 8gb vinnsluminni ?
BWAAAA! Ertu að grínast? Heldurðu að mínus 8GB (nývirði 12.900) eigi einhvernveginn eftir að gera þessa tölvu, miklu ódýrari en ella?
Ég var einmitt að hugsa um þig fyrr í dag, þú býður/sýnir áhuga á flestum tölvum sem eru boðnar til sölu en kaupir svo aldrei neitt, getur það ekki passað?
Það er gott að láta sig dreyma...
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 15:49
af HelgzeN
nei afh segiru það ? spyr bara oft um verðhugmynd er búin að vera að leita mér að tölvu en er ekkert að drífa mig það gæti verið ástæðan.
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 15:50
af GuðjónR
HelgzeN skrifaði:hvað myndiru vilja fyrir hana með bara 8gb vinnsluminni ?
245 þúsund..plús vinnuna við að taka ramið úr...þannig að hún hækkar í 260.
Hættu svo að kommenta á allar sölur, sérstaklega þar sem þú ert ekki að kaupa neitt.
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 15:56
af HelgzeN
Er búin að commenta á 2 þræði hérna ->
http://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=11" onclick="window.open(this.href);return false; og svo þennan
er búin að kaupa helling af þessari síðu og ég spurði bara því ég hef allveg ágætlega mikin áhuga á þessari tölvu en hef ekkert að gera við 16gb ram, svo tekur einnig 2 mínútur að taka þetta ram úr.
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 15:58
af kiddi
Ég tek ekki 2 kubba úr öllum pakkanum, því annars væri þetta orðið að partasölu, sem ég setti í bold og rautt að ég mun ekki gera
Verðhugmynd er 200þ. - en ég er auðvitað að sækjast eftir tilboðum.
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 16:08
af GuðjónR
Ekkert floppydrif?
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 16:08
af kiddi
GuðjónR skrifaði:Ekkert floppydrif?
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 16:11
af Gunnar
HelgzeN skrifaði:Er búin að commenta á 2 þræði hérna ->
http://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=11" onclick="window.open(this.href);return false; og svo þennan
er búin að kaupa helling af þessari síðu og ég spurði bara því ég hef allveg ágætlega mikin áhuga á þessari tölvu en hef ekkert að gera við 16gb ram, svo tekur einnig 2 mínútur að taka þetta ram úr.
þá kaupirðu hana með 16 GB og selur svo 8 GB.
Sérð það að hann ætlar ekki í partasölu eins og er í rauðu og undirstrikuðu á 2 stöðum og það fyrsta sem þú spyrð er hvort hann sé til í partasölu
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 16:14
af HelgzeN
á samt eitthvað erfitt með að segja að þetta sé partasala, þar sem þetta er allt nema 8gb minni, en afsakið mig þá biðst forláts.
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 16:23
af kiddi
HelgzeN skrifaði:á samt eitthvað erfitt með að segja að þetta sé partasala, þar sem þetta er allt nema 8gb minni, en afsakið mig þá biðst forláts.
En segjum að ég vildi 200þ. fyrir vélina eins og hún er, þá fengirðu 2,5% afslátt ef ég væri svo góður að taka 8GB úr, alveg heil
tvö komma fimm prósent, væri ekki betra að borga þessa smáaura í viðbót og fá 16GB?
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 16:26
af GuðjónR
kiddi skrifaði:HelgzeN skrifaði:á samt eitthvað erfitt með að segja að þetta sé partasala, þar sem þetta er allt nema 8gb minni, en afsakið mig þá biðst forláts.
En segjum að ég vildi 200þ. fyrir vélina eins og hún er, þá fengirðu 2,5% afslátt ef ég væri svo góður að taka 8GB úr, alveg heil
tvö komma fimm prósent, væri ekki betra að borga þessa smáaura í viðbót og fá 16GB?
Nei alls ekki...
OG ég er ekki að fara að kaupa þetta nema að fá floppydrif með.
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 17:51
af Kristján
GuðjónR skrifaði:kiddi skrifaði:HelgzeN skrifaði:á samt eitthvað erfitt með að segja að þetta sé partasala, þar sem þetta er allt nema 8gb minni, en afsakið mig þá biðst forláts.
En segjum að ég vildi 200þ. fyrir vélina eins og hún er, þá fengirðu 2,5% afslátt ef ég væri svo góður að taka 8GB úr, alveg heil
tvö komma fimm prósent, væri ekki betra að borga þessa smáaura í viðbót og fá 16GB?
Nei alls ekki...
OG ég er ekki að fara að kaupa þetta nema að fá floppydrif með.
floppydrif...? það vantar minidisk drif og hvað het hitt þarna sem var stærra en það og var i svona kassa?
OT:
virkilega næs tölva og fáranlega flottr kassi.
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 17:56
af Daz
HelgzeN skrifaði:á samt eitthvað erfitt með að segja að þetta sé partasala, þar sem þetta er allt nema 8gb minni, en afsakið mig þá biðst forláts.
Kauptu bara pakkann og seldu síðan þessi 8 GB áfram, allir glaðir.
Kristján: ZIP drif?
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 17:57
af tdog
Kristján skrifaði:
floppydrif...? það vantar minidisk drif og hvað het hitt þarna sem var stærra en það og var i svona kassa?
ZIP-drif
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 18:16
af Kristján
haha ja zip drifið
og til hvers að taka 8 gb ur pakanum það mun ekkert lækka verðið svo það skiptir máli
þetta er pottþéttur pakk.
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 18:16
af Tesli
Eru engin neon ljós í kassanum?
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 18:25
af kiddi
laemingi skrifaði:Eru engin neon ljós í kassanum?
Nei, þessi tölva er fyrir fullorðna
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 19:29
af GuðjónR
kiddi skrifaði:laemingi skrifaði:Eru engin neon ljós í kassanum?
Nei, þessi tölva er fyrir fullorðna
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mán 12. Sep 2011 19:40
af kjarribesti
GuðjónR skrifaði:kiddi skrifaði:laemingi skrifaði:Eru engin neon ljós í kassanum?
Nei, þessi tölva er fyrir fullorðna
Nema ég er með eina rauða
LED viftu á haf 932 en ekki
það sem ég óskaði sérstaklega eftir
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Þri 13. Sep 2011 12:14
af kiddi
Upp
Möguleiki er að selja vélina án SSD disksins.
Verðhugmynd með SSD: 200þ
Verðhugmynd án SSD: 175þ
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mið 14. Sep 2011 13:01
af littli-Jake
Getur ekki passað að ég hafi keipt af þér P-180 fyrir svona 2 árum? Fengi ég ekki afslátt út á það
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Mið 14. Sep 2011 13:56
af kiddi
Júbb, færð'etta a 50þúskall.
Djók... ég man ekki eftir að hafa selt þér, en það getur vel verið, búinn að selja þónokkra P180 kassa í gegnum tíðina. Gerðu mér tilboð í vélina ef þú hefur áhuga á þessu
Re: [TS] i7 2600K, 16GB DDR3, 120GB Vertex3 SSD, Geforce GTX570
Sent: Fim 15. Sep 2011 22:30
af littli-Jake
Hef alveg gífurlegan áhuga en þetta er eginlega of dýr græja fyrir mig.