Síða 1 af 1
Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Fös 09. Sep 2011 22:57
af lifex64
Ég verð að spurja ykkur, en hvað í þessum blessaða örgjava réttlætir þetta verð
http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=23298, ég er reyndar Amd maður svo kanski skil ég þetta ekki, en er þetta eitthvað möst sem einhver hérna hljóp út í búð sveittur og keypti sér þennan örgjava og brunaði svo heim á öðru hundraðinu heim og massaði tölvuna sína með honum og fór svo í maindcraft??
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Fös 09. Sep 2011 22:59
af Bengal
Lulz
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Fös 09. Sep 2011 22:59
af KristinnK
Það fyndna er að i7 2600K er í flestum tilfellum öflugri, fyrir rétt rúmar 40k.
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:02
af MatroX
lifex64 skrifaði:Ég verð að spurja ykkur, en hvað í þessum blessaða örgjava réttlætir þetta verð
http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=23298, ég er reyndar Amd maður svo kanski skil ég þetta ekki, en er þetta eitthvað möst sem einhver hérna hljóp út í búð sveittur og keypti sér þennan örgjava og brunaði svo heim á öðru hundraðinu heim og massaði tölvuna sína með honum og fór svo í maindcraft??
þetta er heimskasti þráður sem til er.
þessi örri er draumur fyrir einstaklinga sem eru að folda og stunda mikla hljóð. 3d, eða myndvinnslu.
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:07
af bulldog
hvort er hægt að ná i7-980x eða i7 2600k hærra upp ?
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:08
af zimsen90
MatroX skrifaði:lifex64 skrifaði:Ég verð að spurja ykkur, en hvað í þessum blessaða örgjava réttlætir þetta verð
http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=23298, ég er reyndar Amd maður svo kanski skil ég þetta ekki, en er þetta eitthvað möst sem einhver hérna hljóp út í búð sveittur og keypti sér þennan örgjava og brunaði svo heim á öðru hundraðinu heim og massaði tölvuna sína með honum og fór svo í maindcraft??
þetta er heimskasti þráður sem til er.
þessi örri er draumur fyrir einstaklinga sem eru að folda og stunda mikla hljóð. 3d, eða myndvinnslu.
hefur alltaf langað að vita hvað þetta þýðir 'Folda' hvað er það? Hvað er maður að gera þegar maður er að Folda?
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:09
af lifex64
Vá ég held að ég hafi séð tár renna niður skjáinn hjá mér , en MatroX afhverju ertu þá ekki með hann hjá þér?
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:16
af MatroX
lifex64 skrifaði:Vá ég held að ég hafi séð tár renna niður skjáinn hjá mér , en MatroX afhverju ertu þá ekki með hann hjá þér?
útaf því að ég ákvað að fara ekki þá leiðina.ég vildi prufa p67 og þá fékk golden 2600k þannig að ég ákvað að halda mig við það. ég fer í kannski í sandy bridge-e þegar það kemur og evga gefur út sr-3
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:21
af AntiTrust
Þessi þráður er fáránlegur.
Afhverju kostar það besta meira en annað?
Sigh.
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:22
af Ulli
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:24
af biturk
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Lau 10. Sep 2011 01:33
af FuriousJoe
Fyrsta sem mér dettur í hug er að 980 er 6-core, meðan i7 2600k er 4-core
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Lau 10. Sep 2011 02:13
af HelgzeN
12mb cache vs 6mb cache
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Lau 10. Sep 2011 03:42
af Kristján
og intel > amd anyday......
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Lau 10. Sep 2011 11:09
af beatmaster
Þetta er (réttara sagt var fyrir tíma 990X) einfaldlega besti Desktop Intel örgjörvinn og þeir hafa alltaf kostað svona mikinn pening og lenda yfirleitt aldrei í price droppi, sjaðu tildæmis þennann örgjörva
hér, þetta er talsvert lakari örgjörvi en 2600K en er samt 10.000 kr dýrari
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Lau 10. Sep 2011 11:16
af bulldog
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Lau 10. Sep 2011 11:26
af gardar
beatmaster skrifaði:Þetta er einfaldlega besti Intel örgjörvinn og þeir hafa alltaf kostað svona mikinn pening
http://ark.intel.com/products/53580/Int ... tel-QPI%29
Re: Intel Core i7-980X Extreme Edition
Sent: Lau 10. Sep 2011 12:09
af beatmaster
Þetta innlegg hefur verið lagað og ég sver að ég ætlaði að skrifa Desktop örgjörvi, það virðist samt aldrei hafa ratað á lyklaborðið