Síða 1 af 2
Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 21:46
af GuðjónR
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 22:08
af vesley
Reyndar ekki, en maður veit hver þetta er
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 22:19
af Plushy
Nei ég er 19 ára.
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 22:34
af Athena.V8
Ég er 17 ára og hef átt mjög misjafna ævi þar á meðal bugl/fóstur svo fátt eitt sé nefnt
Ég get vel sett mig í fótspor drengsins þar sem ég er búinn að vera þessi leðurblaka núna í nær 2 ár 100% einangraður fyrir utan bara að dröslast út með ruslið
Þetta er ekkert gaman allavega á þessari hlið skjásins.
Ég t.d er mjög skarpur hvað lógík varðar og er að brillera í php enn þetta fjandans þunglyndi getur tekið jafnvel þá bestu niður..
Síðan er þetta ekki gaman fyrir foreldrana. Að þurfa að horfa uppá barnið sitt gera ekki neitt dag eftir dag,Vera í tveggja vikna gömlum fötum og vakna klukkan 6-7 að kvöldi til.
:Edit:
Ég er ekki sá sem nefndur er þarna
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 22:53
af biturk
Athena.V8 skrifaði:Ég er 17 ára og hef átt mjög misjafna ævi þar á meðal bugl/fóstur svo fátt eitt sé nefnt
Ég get vel sett mig í fótspor drengsins þar sem ég er búinn að vera þessi leðurblaka núna í nær 2 ár 100% einangraður fyrir utan bara að dröslast út með ruslið
Þetta er ekkert gaman allavega á þessari hlið skjásins.
Ég t.d er mjög skarpur hvað lógík varðar og er að brillera í php enn þetta fjandans þunglyndi getur tekið jafnvel þá bestu niður..
Síðan er þetta ekki gaman fyrir foreldrana. Að þurfa að horfa uppá barnið sitt gera ekki neitt dag eftir dag,Vera í tveggja vikna gömlum fötum og vakna klukkan 6-7 að kvöldi til.
:Edit:
Ég er ekki sá sem nefndur er þarna
hvað með að finna sér eh að gera...það gerði ég í mínu 3 ára atvinnuleysi
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:04
af Athena.V8
biturk skrifaði:Athena.V8 skrifaði:Ég er 17 ára og hef átt mjög misjafna ævi þar á meðal bugl/fóstur svo fátt eitt sé nefnt
Ég get vel sett mig í fótspor drengsins þar sem ég er búinn að vera þessi leðurblaka núna í nær 2 ár 100% einangraður fyrir utan bara að dröslast út með ruslið
Þetta er ekkert gaman allavega á þessari hlið skjásins.
Ég t.d er mjög skarpur hvað lógík varðar og er að brillera í php enn þetta fjandans þunglyndi getur tekið jafnvel þá bestu niður..
Síðan er þetta ekki gaman fyrir foreldrana. Að þurfa að horfa uppá barnið sitt gera ekki neitt dag eftir dag,Vera í tveggja vikna gömlum fötum og vakna klukkan 6-7 að kvöldi til.
:Edit:
Ég er ekki sá sem nefndur er þarna
hvað með að finna sér eh að gera...það gerði ég í mínu 3 ára atvinnuleysi
Já líklegast rétt...
Enn mér finnst þetta ekki vera spurning um að finna sér einhvað að gera,það er staðreynd að ég er mjög þunglyndur, Mér persónulega finnst erfitt að stökkva á fætur og segja "Hey förum að gera einhvað"
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:07
af AntiTrust
Ég verð hreinlega að spyrja, hvað veldur þunglyndi hjá 17 ára dreng? Ekki ertu að standa í skilnaði og meðlögum, varla ertu að drukkna úr skuldum búandi í foreldrahúsum, og ekki ertu vitlaus?
Ég meina þetta ekki illa, er aðallega forvitinn.
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:10
af bulldog
Þetta er ekki ég enda er ég 35 ára
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:11
af Athena.V8
AntiTrust skrifaði:Ég verð hreinlega að spyrja, hvað veldur þunglyndi hjá 17 ára dreng? Ekki ertu að standa í skilnaði og meðlögum, varla ertu að drukkna úr skuldum búandi í foreldrahúsum, og ekki ertu vitlaus?
Ég meina þetta ekki illa, er aðallega forvitinn.
Ég er einangraður,á enga vini,er greindur með asperger
Þunglyndi eltir bara einangrunina...
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:14
af AntiTrust
Athena.V8 skrifaði:AntiTrust skrifaði:Ég verð hreinlega að spyrja, hvað veldur þunglyndi hjá 17 ára dreng? Ekki ertu að standa í skilnaði og meðlögum, varla ertu að drukkna úr skuldum búandi í foreldrahúsum, og ekki ertu vitlaus?
Ég meina þetta ekki illa, er aðallega forvitinn.
Ég er einangraður,á enga vini,er greindur með asperger
Þunglyndi eltir bara einangrunina...
Asperger útskýrir svosem ýmislegt, sjúkdómur sem er þekktur fyrir að valda erfiðleikum í samskiptum. En um að gera að koma sér úr þessum vítahring á meðan þú ert ungur, hvort sem það er af sjálfsdáðum eða með hjálp. Varla viltu hanga inni alla daga að forrita næstu 60 árin?
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:14
af bulldog
athena.v8 ert þú strákurinn í fréttinni ?
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:15
af Glazier
bulldog skrifaði:athena.v8 ert þú strákurinn í fréttinni ?
Athena.V8 skrifaði:Ég er ekki sá sem nefndur er þarna
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:16
af Athena.V8
bulldog skrifaði:athena.v8 ert þú strákurinn í fréttinni ?
Nei...Hann hefur allavega dug í að fara út að vinna.
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:16
af Plushy
bulldog skrifaði:athena.v8 ert þú strákurinn í fréttinni ?
nei... lestu póstinn hans.
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:22
af biturk
AntiTrust skrifaði:Ég verð hreinlega að spyrja, hvað veldur þunglyndi hjá 17 ára dreng? Ekki ertu að standa í skilnaði og meðlögum, varla ertu að drukkna úr skuldum búandi í foreldrahúsum, og ekki ertu vitlaus?
Ég meina þetta ekki illa, er aðallega forvitinn.
meðlög og skuldir eru samt all verulega þunglyndisvaldandi
rétta leiðin er samt að leita sér hjálpar for real, það er fólk þarna úti sem þykir vænt um þig og það eru alltaf leiðir útúr depurðinni, trúðu mér, það hefur verið sannreint á þessum bæ
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:27
af Athena.V8
biturk skrifaði:AntiTrust skrifaði:Ég verð hreinlega að spyrja, hvað veldur þunglyndi hjá 17 ára dreng? Ekki ertu að standa í skilnaði og meðlögum, varla ertu að drukkna úr skuldum búandi í foreldrahúsum, og ekki ertu vitlaus?
Ég meina þetta ekki illa, er aðallega forvitinn.
meðlög og skuldir eru samt all verulega þunglyndisvaldandi
rétta leiðin er samt að
leita sér hjálpar for real, það er fólk þarna úti sem þykir vænt um þig og það eru alltaf leiðir útúr depurðinni, trúðu mér, það hefur verið sannreint á þessum bæ
Mikið rétt,Maður huggar sig sammt svosem við það að þetta hefur verið verra...
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Fös 09. Sep 2011 23:28
af x le fr
biturk skrifaði:það er fólk þarna úti sem þykir vænt um þig og það eru alltaf leiðir útúr depurðinni, trúðu mér, það hefur verið sannreint á þessum bæ
+1
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Lau 10. Sep 2011 01:32
af kazzi
biturk skrifaði:AntiTrust skrifaði:Ég verð hreinlega að spyrja, hvað veldur þunglyndi hjá 17 ára dreng? Ekki ertu að standa í skilnaði og meðlögum, varla ertu að drukkna úr skuldum búandi í foreldrahúsum, og ekki ertu vitlaus?
Ég meina þetta ekki illa, er aðallega forvitinn.
meðlög og skuldir eru samt all verulega þunglyndisvaldandi
rétta leiðin er samt að leita sér hjálpar for real, það er fólk þarna úti sem þykir vænt um þig og það eru alltaf leiðir útúr depurðinni, trúðu mér, það hefur verið sannreint á þessum bæ
hef aldrei skilið afhverju meðlög eru þunglyndisvaldandi,þau eru hugsið til að koma börnunum ykkar sem þið komuð í heimin þokkalegt líf og hægt sé að kaupa í þau og á.
er það kannski þannig að þau eru ekki ykkar mál ef þau eru ekki á ykkar forræði.ég bara spyr.
Og Athena.V8 byrjaðu bara á að fara út þótt ekki nema væri í stuttan göngutúr,allavega byrja einhverstaðar.
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Lau 10. Sep 2011 06:26
af g0tlife
Hættu bara þessu rugli og leti og farðu nokkra mánuði á sjó. Það mundi rétta úr þér
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Lau 10. Sep 2011 06:50
af Athena.V8
g0tlife skrifaði:Hættu bara þessu rugli og leti og farðu nokkra mánuði á sjó. Það mundi rétta úr þér
Finding nemo var nóg fyrir mig
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Lau 10. Sep 2011 07:37
af beggi90
g0tlife skrifaði:Hættu bara þessu rugli og leti og farðu nokkra mánuði á sjó. Það mundi rétta úr þér
Er ekki erfitt að fá pláss?
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Lau 10. Sep 2011 07:40
af Athena.V8
beggi90 skrifaði:g0tlife skrifaði:Hættu bara þessu rugli og leti og farðu nokkra mánuði á sjó. Það mundi rétta úr þér
Er ekki erfitt að fá pláss?
Neinei fullt af fiski í sjónum!
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Lau 10. Sep 2011 07:45
af urban
beggi90 skrifaði:g0tlife skrifaði:Hættu bara þessu rugli og leti og farðu nokkra mánuði á sjó. Það mundi rétta úr þér
Er ekki erfitt að fá pláss?
þrátt fyrir að það voru fjölmargir bátar stopp hérna í eyjum vegna viðhalds og lítils kvóta, þá vantaði samt oft menn á sjó á bátum hérna.
og það er í plássum sem að hásetahluturinn er 8millur+ á ári.
Veit reyndar ekki hvernig það er núna, en geri ekki ráð fyrir að það hafi minnkað neitt rosalega, þar sem að núna eru fleiri bátar byrjaðir vegna kvótaáramóta sem að voru um síðustu mánaðarmót
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Lau 10. Sep 2011 08:23
af beggi90
urban skrifaði:beggi90 skrifaði:g0tlife skrifaði:Hættu bara þessu rugli og leti og farðu nokkra mánuði á sjó. Það mundi rétta úr þér
Er ekki erfitt að fá pláss?
þrátt fyrir að það voru fjölmargir bátar stopp hérna í eyjum vegna viðhalds og lítils kvóta, þá vantaði samt oft menn á sjó á bátum hérna.
og það er í plássum sem að hásetahluturinn er 8millur+ á ári.
Veit reyndar ekki hvernig það er núna, en geri ekki ráð fyrir að það hafi minnkað neitt rosalega, þar sem að núna eru fleiri bátar byrjaðir vegna kvótaáramóta sem að voru um síðustu mánaðarmót
Ok hefur alltaf langað til að prófa nokkra mánuði á sjó. Er erlendis núna og þarf að leita að vinnu þegar ég kem heim svo gott að hafa það í huga.
Sé þetta samt aldrei auglýst nema það sé sérstaklega tekið fram að það sé einungis leitað eftir vönum mönnum.
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Sent: Lau 10. Sep 2011 11:40
af hakon
Það væri magnað ef einhver stjórnandi hérna gæti bætt við "snillingur" við öll username hjá þeim sem halda að það sé hægt að lækna þunglyndi með því að vakna einn daginn og segja við sjálfan sig: "hey nú ætla ég að gera eitthvað"
Að fara á sjóinn (nema þá kannski á dagróðrarbát) er ekki lækning við þunglyndi.