Síða 1 af 1

Doom loksins kominn í almenna sölu

Sent: Lau 03. Sep 2011 12:16
af bulldog
Þá er Doom loksins kominn í almenna sölu í Þýskalandi. Finnst ykkur ekki fáránlegt að hann hafi verið bannaður í 17 ár ....

http://mbl.is/frettir/taekni/2011/09/02 ... yskalandi/

Re: Doom loksins kominn í almenna sölu

Sent: Lau 03. Sep 2011 12:33
af Bjosep
Ég hef ekki getað sofið rólegur á nóttunni vegna þessa óréttlætis.