Síða 1 af 1
Hvorn örgjafann á ég að taka?
Sent: Fim 01. Sep 2011 09:14
af -blank-
AMD Phenom II X4 955 Black, 3.2GHz
Quad Core, Socket AM3, 45nm, 2+6MB cache, 125W, Retail 17.750.-
eða
Örgjörvi - 1155 - Intel Core i3-2100 Sandy Bridge 3.1GHz 32nm 3MB 16.860
Re: Hvorn örgjörvann á ég að taka?
Sent: Fim 01. Sep 2011 09:54
af Aimar
http://www.tomshardware.co.uk/forum/310 ... nom-gaming" onclick="window.open(this.href);return false;
hérna er verið að ræða þetta.
http://in.answers.yahoo.com/question/in ... 740AAWQzxQ" onclick="window.open(this.href);return false;
hérna líka.
Re: Hvorn örgjörvann á ég að taka?
Sent: Fim 01. Sep 2011 10:07
af BirkirEl
ég myndi taka i3 frekar, gott að vera með 1155 sökkulinn líka. getur þá skellt þér seinna í i5/i7
Re: Hvorn örgjörvann á ég að taka?
Sent: Fim 01. Sep 2011 10:53
af Klemmi
i3-2100... kemur betur út, hitnar minna og er ódýrari... no brainer
Re: Hvorn örgjörvann á ég að taka?
Sent: Fim 01. Sep 2011 11:21
af beatmaster
i3 2100
http://www.anandtech.com/bench/Product/289?vs=88" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvorn örgjörvann á ég að taka?
Sent: Fim 01. Sep 2011 11:45
af angelic0-
AM3+ móðurborð og AMD örrann, uppfærir svo seinna í Bulldozer og ert með móðurborð til að uppfæra í næstu kynslóðir AMD örgjörva
Re: Hvorn örgjörvann á ég að taka?
Sent: Fim 01. Sep 2011 12:46
af -blank-
Ég held ég velji i3 2100
Ástæðan er að hann notar minni orku og ætti því líkelga að hitna minna. Svo hef ég möguleikanna að fá mér seinna i5 eða i7 á 1155 móðurboðið pg auka þar með afkastagetuna margfallt. Svo er alltaf spurning hvaða sökkul intel kemur með næstu kynslóð af örgjörvum
Verðmunurinn er ekki nema 1k og því ekki faktor