Síða 1 af 7

Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 14:35
af Frantic
Ég náði að troða mér inn í lista yfir invites á google music beta.
Ég veit ekki hvort einhver á Íslandi séu byrjaðir að nota þetta af því það kom alltaf upp error þegar ég reyndi að redda mér invite frá google þangað til ég notaði proxy frá BNA.

Endilega sendið mér emailið ykkar og ég invite-a fyrstu fjórum. Er bara með 4 invite.
Látið svo invite-in ganga áfram og segið hvað ykkur finnst.

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 14:39
af steinarorri
Þú átt PM :)

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 14:43
af Hjaltiatla
steinarorri Skrifaði:
Þú átt PM :)
X2

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 15:36
af wicket
Ég er að nota þetta.

Tók helvítis tíma að uploada öllu dótinu en þvílíkt snilld sem þetta er.

Android appið er líka æði.

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 16:19
af capteinninn
Endilega senda manni invite. hannesstef@gmail.com

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 16:24
af angelic0-
þú átt PM

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 16:38
af biturk
invite takk

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:31
af Frantic
Sælir ég fékk fleiri invite þannig ég held að ég hafi náð að senda á alla sem mundu eftir að gefa upp netfang.
@biturk, @angelic0-: ég gat ekki sent á ykkur því ég er ekki með netfangið ykkar.

Á eftir 2 invite, og munum að pay it forward ;)

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:40
af MarsVolta
JoiKulp skrifaði:Sælir ég fékk fleiri invite þannig ég held að ég hafi náð að senda á alla sem mundu eftir að gefa upp netfang.
@biturk, @angelic0-: ég gat ekki sent á ykkur því ég er ekki með netfangið ykkar.

Á eftir 2 invite, og munum að pay it forward ;)
Búinn að senda þér pm ;)

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 18:07
af worghal
ég fékk ekki invite :'(

og nú sé ég að skilaboðin fóru ekki áfram :mad

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 18:54
af addifreysi
ef það er til invite þá má henda einu á nozagleh@gmail.com :happy
-invite komið

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 19:20
af FuriousJoe
mátt henda á gvarimoto@gmail.com :)

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 19:37
af Hjaltiatla
We're sorry. Music Beta is currently only available in the United States
hmmm...smá ves :uhh1
edit:las fyrri skilaboð frá þér joikulp
Hvaða proxy notaru?

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 19:39
af angelic0-
Hjaltiatla skrifaði:
We're sorry. Music Beta is currently only available in the United States
hmmm...smá ves :uhh1
finndu þér e'h US proxy ;)

backinsurfip.info eða getus.in t.d.

held reyndar að backinsurfip.info sé random generated...

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 19:40
af Hjaltiatla
Þakka þér angelic0-

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 19:42
af angelic0-
Hjaltiatla skrifaði:Þakka þér angelic0-
Lítið mál vinur ;)

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 20:02
af daniellos333
Hvað eru google ekki að reyna að taka yfir?

Næst fara þeir að byrja space program..

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 20:16
af Gummzzi
angelic0- skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
We're sorry. Music Beta is currently only available in the United States
hmmm...smá ves :uhh1
finndu þér e'h US proxy ;)

backinsurfip.info eða getus.in t.d.

held reyndar að backinsurfip.info sé random generated...
Fuck, lokað á þessar síður hjá mér, síminn :mad

....getur ekki einhver sent mér us proxy tölu í pm ? O:)

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 20:36
af ponzer
Ég er búinn að vera nota þetta í rúmlega mánuð, djöfullsins snilld er þetta! Er með 8 invite fyrir þá sem vilja.

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 20:54
af Skari
Getur einhver addað mér

fyrifram þakkir ;)

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 21:27
af Frantic
Þegar það var nýbúið að auglýsa google music komst ég í gegnum country filterinn með því að nota proxy á hidemyass.com.
Þurfti að leita frekar lengi að proxy sem hleypti mér í gegnum allt skráningaferlið.

Svo fékk ég invite nokkrum dögum seinna og ég var náttúrulega loggaður inná google accountinn minn og fór bara á slóð sem var í mailinu og þar með var þetta komið.

Svo þarf maður að downloada google music forritinu sem uploadar lögunum þínum inná music.google.com.
Ég var með 4þúsund og eitthvað mörg lög og það tók 2-3 daga að senda allt safnið inn.
Frekar þæginlegt system.

Btw. þá er ég búinn með öll invites.

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 21:28
af MatroX
sendiru mér ekki?

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 21:29
af angelic0-
Ég þakka kærlega fyrir mig :)

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 21:32
af worghal
jæja, hann var búinn með sín invites.
ef einhver á invites þá væri ég til í eitt (Worghal@gmail.com)

Re: Google Music

Sent: Sun 28. Ágú 2011 21:38
af kjarribesti
Invite einhver á kjarribesti@hotmail.com ? :)