Síða 1 af 1
Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 15:37
af DoofuZ
Ætlaði í gær að kíkja á irkið (um ein og hálf vika síðan ég fór þar inn síðast) en þá virkaði það ekki

Er irc.simnet.is serverinn niðri eða er það bara ég?
Síðast var ég að vísu á almennilegri nettengingu, ljósleiðara, en núna er ég bara tengdur í gegnum símann minn. Er kannski lokað á tengingar við þennan server hjá Nova?
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 16:03
af mercury
ég kemst amk inn á irc.simnet.is
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 16:15
af kizi86
mig minnir að ég þurfti að tengjast í gegn um ircnet.choopa.net eða eitthvað þannig í símanum mínum
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 17:42
af bulldog
eru virkilega einhverjir sem nota irkið ennþá í dag

Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 18:47
af noizer
Virkar í AndChat í símanum hjá mér
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 18:50
af gardar
bulldog skrifaði:eru virkilega einhverjir sem nota irkið ennþá í dag

Fullt af fólki, ircið er awesome
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 18:54
af DoofuZ
kizi86 skrifaði:mig minnir að ég þurfti að tengjast í gegn um ircnet.choopa.net eða eitthvað þannig í símanum mínum
Takk, það virkaði

Skil samt ekki alveg afhverju simnet serverinn er ekki að virka hjá mér, hlýtur þá bara að vera eitthvað asnalegt blokk á hann hjá Nova

Og já, fullt af alls konar vitleysingum nota ennþá irkið

Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 19:15
af GullMoli
gardar skrifaði:bulldog skrifaði:eru virkilega einhverjir sem nota irkið ennþá í dag

Fullt af fólki, ircið er awesome
Einmitt! Nema bara ekki simnet.is ruslið :Þ
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 19:55
af gardar
GullMoli skrifaði:gardar skrifaði:bulldog skrifaði:eru virkilega einhverjir sem nota irkið ennþá í dag

Fullt af fólki, ircið er awesome
Einmitt! Nema bara ekki simnet.is ruslið :Þ
ircnet er leiðinlegt, það vantar nickserv og chanserv

Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 20:43
af coldcut
Besta leiðin til að fá skjót svör við vandamálum er á ircinu. Nánar tiltekið á freenode-servernum.
...hef einmitt séð að gardar er stundum að lurka þar inná.
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 20:54
af gardar
coldcut skrifaði:...hef einmitt séð að gardar er stundum að lurka þar inná.
Spyr allra núbbalegu spurninganna þar, sem ég þori ekki að spyrja á vaktinni

Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 21:00
af natti
Fékk nett nostalgíu flashback þegar ég sá subjectið á þessum þræði.
bulldog skrifaði:
eru virkilega einhverjir sem nota irkið ennþá í dag
Nákvæmlega það sem ég hugsaði.
gardar skrifaði:
ircnet er leiðinlegt, það vantar nickserv og chanserv

jánei. missti allar rásirnar mínar, ásamt nickinu á dalnet hérna í kringum 1998/1999 því ég fór í sumarfrí og komst ekki á ircið í 30 daga samfleitt.
En á þeim tíma ef maður kom ekki inn á amk 30 daga tímabili þá misstiru sjálfkrafa nickið og allar rásir sem þú varst owner á voru free-for-taking.
Allt saman þökk sé chanserv/nickserv.
Er fólk ennþá að keyra eggdrop?
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 21:07
af gardar
natti skrifaði:
gardar skrifaði:
ircnet er leiðinlegt, það vantar nickserv og chanserv

jánei. missti allar rásirnar mínar, ásamt nickinu á dalnet hérna í kringum 1998/1999 því ég fór í sumarfrí og komst ekki á ircið í 30 daga samfleitt.
En á þeim tíma ef maður kom ekki inn á amk 30 daga tímabili þá misstiru sjálfkrafa nickið og allar rásir sem þú varst owner á voru free-for-taking.
Allt saman þökk sé chanserv/nickserv.
Er fólk ennþá að keyra eggdrop?
Jújú það er rétt, það er orðið allt of seint að implementa nickserv/chanserv í ircnet núna. Þessar þjónustur þurfa að vera implementaðar frá upphafi.
Því sem ég er að kvarta yfir er líklegast afhverju fólk (íslendingar) noti ircnet yfir höfuð, það er úrelt og leiðinlegt network.
eggdrop er enn víða notaður, ég nota hann á nokkrum stöðum ásamt því sem ég keyri znc bouncer.
Svo nota ég
bitlbee fyrir öll msn/google talk/jabber/facebook samtöl í gegnum irc clientið mitt.
Clientið sem ég nota er
weechat

Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 21:11
af natti
gardar skrifaði:Jújú það er rétt, það er orðið allt of seint að implementa nickserv/chanserv í ircnet núna. Þessar þjónustur þurfa að vera implementaðar frá upphafi.
Því sem ég er að kvarta yfir er líklegast afhverju fólk (íslendingar) noti ircnet yfir höfuð, það er úrelt og leiðinlegt network.
nickserv/chanserv voru implementaðar í dalnet frá upphafi. Sú staðreynd hjálpaði mér ekkert
Svo spilar auðvitað inn í að ircnet var/er með íslenskan þjón.
Það að halda því fram að "ircnet" sé úrelt og leiðinlegt network er skondin staðhæfing, því mér finnst að þessi staðhæfing passi betur fyrir irc almennt...
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 21:24
af gardar
natti skrifaði:því mér finnst að þessi staðhæfing passi betur fyrir irc almennt...
Og hvað telur þú hafa leyst irc af hólmi?

Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 21:28
af angelic0-
LOL, var að fara inn á IRC í fyrsta skipti núna síðan eflaust 2006/2007... :')
sé að þú ert inni á #bmwkraftur garðar
hvaða rásir eru enn í gangi ??
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 22:54
af Klaufi
Er Vaktin með rás?
Held ég hafi ekki notað Irc client í einhver tæp 5 ár..
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 22:55
af gardar
#vaktin.is á ircnet
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 22:57
af Klaufi
*Sækir Irc client*
*Edit* Hvaða client er skemmtilegur á ubuntu?
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 23:01
af gardar
klaufi skrifaði:*Sækir Irc client*
*Edit* Hvaða client er skemmtilegur á ubuntu?
xchat ef þú vilt grafískt viðmót
annars weechat eða irssi