Síða 1 af 1

Sage Francis - Tónleikar

Sent: Fös 26. Ágú 2011 22:14
af Klaufi
Ég sit hérna einn í leti eftir langan dag að hlusta á sage francis og drekka eðal bjór..

Fór að velta því fyrir mér, er ég eini Íslendingurinn sem er að fara á Sage Francis tónleikana?

Rétt upp hendi sá sem veit hver hann er..

Re: Sage Francis - Tónleikar

Sent: Lau 27. Ágú 2011 15:12
af bulldog
Núna veit ég það þökk sé goggle :)

http://en.wikipedia.org/wiki/Sage_Francis

Re: Sage Francis - Tónleikar

Sent: Lau 27. Ágú 2011 15:25
af Klemmi
Hmmm hef ekki heyrt þetta nafn síðan að hann kom í heimsókn til Íslands og bjó heima hjá félaga mínum fyrir einhverjum rúmum 10 árum síðan :catgotmyballs

Re: Sage Francis - Tónleikar

Sent: Lau 27. Ágú 2011 16:15
af 322
Slow down Gandhi :happy
Mig hlakkar mikið til að sjá hann aftur.