Síða 1 af 1
WIN:Forrit til að gera lock screen (annað en build in)??
Sent: Fös 26. Ágú 2011 11:40
af BjarniTS
Er til eitthvað svona bara easy forrit sem að gerir lock screen , þannig að maður þurfi að slá inn password til að komast inn.
Finnst bara kerfið svo lengi að drullast inn eftir að það byður mann um password eins og staðan er núna.
Ætti ekki að vera svo erfitt , en semsagt ég er að leita að einhverju í þessari átt
Þetta mætti alveg vera á skjánum líka bara , þarf ekkert að hverfa inn í eitthvað zone , eins og það gerir núna.
Re: WIN:Forrit til að gera lock screen (annað en build in)??
Sent: Fös 26. Ágú 2011 13:02
af upg8
Win+L það gerist nær samstundis.
Ef þetta er hægvirt hjá þér, gæti verið að þú sért að gera log-off í stað lock-screen?
Re: WIN:Forrit til að gera lock screen (annað en build in)??
Sent: Fös 26. Ágú 2011 13:18
af BjarniTS
upg8 skrifaði:Win+L það gerist nær samstundis.
Ef þetta er hægvirt hjá þér, gæti verið að þú sért að gera log-off í stað lock-screen?
Þetta reyndar pirrar mig mest í start-up
Sko þá kemur hún með "welcome" gluggan og biður mig að slá inn passw , svo sko þarf ég að bíða alveg í óratíma , finnst bara pirrandi að hún skuli ekki load-a öllum stillingum bara strax , og svo skrifi ég passw og fari beint inn.
Er bara með einn user á þessari vél , en þetta win+L virkar alveg hratt fyrir sig.
Re: WIN:Forrit til að gera lock screen (annað en build in)??
Sent: Fös 26. Ágú 2011 13:24
af SteiniP
fáðu þér bara ssd
það tekur alveg jafn langann tíma að loada stillingunum hvort sem þú gerir það áður en þú loggar þig inn eða eftir
Re: WIN:Forrit til að gera lock screen (annað en build in)??
Sent: Fös 26. Ágú 2011 13:29
af upg8
Gætir svosem kveikt á auto-login og látið svona lock-forrit keyrast upp sjálfkrafa þegar þú loggar þig inn... Hef ekki notað slík forrit síðan ég notaði Windows 98 en það er pottþétt til eitthvað af þeim.
Re: WIN:Forrit til að gera lock screen (annað en build in)??
Sent: Fös 26. Ágú 2011 14:15
af BjarniTS
upg8 skrifaði:Gætir svosem kveikt á auto-login og látið svona lock-forrit keyrast upp sjálfkrafa þegar þú loggar þig inn... Hef ekki notað slík forrit síðan ég notaði Windows 98 en það er pottþétt til eitthvað af þeim.
Bingó það er það sem ég er að pæla sko.
Eitthvað alveg mjög létt login forrit ( bara sem kæmi)
User :
Pass :
þessvegna og ég væri skráður inn.
Steini :
Já SSD auðvitað draumur en þessi vél á ekki skilið SSD.
Þetta er 11'6 Acer Aspire one , bara lítil nett vél í skólann.