Síða 1 af 1

Munurinn á i5 2500 og i5 2500K

Sent: Fim 25. Ágú 2011 18:02
af Kennarinn
Hver er munurinn á Intel Core i5 2500 3.3 Ghz Quad Core og Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core?

Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K

Sent: Fim 25. Ágú 2011 18:04
af Frost
Getur overclockað i5 2500K en ekki i5 2500.

Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K

Sent: Sun 28. Ágú 2011 12:45
af Kennarinn
Er það ekki fínn örgjörvi fyrir þennan pening? Mælið þið með eh öðrum?

Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K

Sent: Sun 28. Ágú 2011 12:51
af BirkirEl
Kennarinn skrifaði:Er það ekki fínn örgjörvi fyrir þennan pening? Mælið þið með eh öðrum?
jú, i7 2600k ef þú villt vera flottur. þarft svosem örugglega ekki meira en i5.

spurning hvað þú ert að brasa í tölvunni ?

Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K

Sent: Sun 28. Ágú 2011 12:53
af mercury
i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht

Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K

Sent: Sun 28. Ágú 2011 14:47
af Stingray80
mercury skrifaði:i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht
maður sem er að spyrja hver munurinn er á 2500 og 2500k veit örugglega ekki að ht sé hyperthreading, just saying

Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K

Sent: Sun 28. Ágú 2011 15:44
af worghal
Stingray80 skrifaði:
mercury skrifaði:i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht
maður sem er að spyrja hver munurinn er á 2500 og 2500k veit örugglega ekki að ht sé hyperthreading, just saying
en það hjálpar að fræða hann í leiðinni :happy

Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K

Sent: Sun 28. Ágú 2011 15:48
af Gerbill
worghal skrifaði:
Stingray80 skrifaði:
mercury skrifaði:i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht
maður sem er að spyrja hver munurinn er á 2500 og 2500k veit örugglega ekki að ht sé hyperthreading, just saying
en það hjálpar að fræða hann í leiðinni :happy
Mættuð alveg koma með nokkur orð um hvernig hyperthreading virkar í leiðinni :>

Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K

Sent: Mið 31. Ágú 2011 08:48
af ViktorS
Gerbill skrifaði:
worghal skrifaði:
Stingray80 skrifaði:
mercury skrifaði:i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht
maður sem er að spyrja hver munurinn er á 2500 og 2500k veit örugglega ekki að ht sé hyperthreading, just saying
en það hjálpar að fræða hann í leiðinni :happy
Mættuð alveg koma með nokkur orð um hvernig hyperthreading virkar í leiðinni :>
Það eru 4 kjarnar í örgjörvanum, en 8 þræðir (semsagt 2 þræðir í hverjum kjarna).