Síða 1 af 1

Steve Jobs hættir sem forstjóri Apple

Sent: Mið 24. Ágú 2011 23:07
af intenz
http://techcrunch.com/2011/08/24/steve- ... rom-apple/" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... ori_apple/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Steve Jobs hættir hjá Apple

Sent: Mið 24. Ágú 2011 23:11
af AntiTrust
Örlítið villandi titill hjá þér, þótt hann hætti sem CEO þá verður hann alveg bókað í stjórn félagsins eins og kemur þarna fram ;)

Re: Steve Jobs hættir hjá Apple

Sent: Mið 24. Ágú 2011 23:16
af Tesy
Steve Jobs Resigns as Apple CEO, Will Stay On As Chairman, Tim Cook New CEO
Hann er ekki hættur hjá Apple..

Re: Steve Jobs hættir hjá Apple

Sent: Mið 24. Ágú 2011 23:21
af intenz
AntiTrust skrifaði:Örlítið villandi titill hjá þér, þótt hann hætti sem CEO þá verður hann alveg bókað í stjórn félagsins eins og kemur þarna fram ;)
Meh, las bara titilinn "Steve Jobs resigns from Apple"... búinn að laga. :p

Re: Steve Jobs hættir sem forstjóri Apple

Sent: Mið 24. Ágú 2011 23:44
af appel
Kallinn orðinn of lasburða að geta stýrt einu stærsta fyrirtæki heimsins. Sennilega er þessi stjórnarformannsseta meira svona til heiðurs og til að halda hluthöfum rólegum. Held að kallinn sé á síðasta snúningi.

Re: Steve Jobs hættir sem forstjóri Apple

Sent: Fim 25. Ágú 2011 00:00
af rapport
Ég hefði frekar fílað ef Apple hefði hætt og Steve Jobs hefði haldið áfram... :snobbylaugh

Steve Jobs hættir sem forstjóri Apple

Sent: Fim 25. Ágú 2011 07:52
af tdog
Það er mjög líklegt að hann eigi stutt eftir, karlkvölin. Hann gaf út eigin sjálfsævisögu nýlega og kynnti sjálfur áætlun Apple um að reisa glæsilegar höfuðstöðar í Cupertino. Hann langar greinilega að skilja eftir sig góða arfleið.

Mér finnst líklegt að hann hafi fengið lélega lifur eða að líkami hans sé að hafna henni.

Re: Steve Jobs hættir sem forstjóri Apple

Sent: Fim 25. Ágú 2011 20:27
af Tesy
iQuit. Skulum óska Tim Cook góðs gengis