Síða 1 af 1
Deus EX Human Revolution
Sent: Mið 24. Ágú 2011 08:45
af Zorglub
Jæja, það hljóta einhverjir fleiri en ég að vera búnir að bíða spenntir
Ellismellurinn ég er allavegana eins og barn að bíða eftir jólunum
http://www.youtube.com/watch?v=OA_-mhoksL8" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Deus EX Human Revolution
Sent: Mið 24. Ágú 2011 09:00
af kizi86
allaveganna þetta "demo" sem lak út er bara geeeeeeeggjað, get ekki beðið eftir þessum leik! verður bara augnafullnæging!
Re: Deus EX Human Revolution
Sent: Mið 24. Ágú 2011 09:05
af vesley
Þetta lýtur ekkert smá vel út, er ekkert smá spenntur að prufa hann á næstunni.
Re: Deus EX Human Revolution
Sent: Mið 24. Ágú 2011 09:35
af ZoRzEr
Verst að það er 1 dagur og 14 tímar eftir að leikurinn kemur út á steam.
Er búinn að pre-loada leiknum og ready to play eins og sagt er.
Re: Deus EX Human Revolution
Sent: Mið 24. Ágú 2011 09:45
af Zorglub
Stal þessu úr gagnrýnisþræði á pc gamer
It’s also a game built with a respect for its players. At every stage, Eidos Montreal have asked “What if the player wants to do this?” And instead of answering with “Put an invisible wall there to make sure they can’t,” they’ve kept working on it until you can. They’ve kept working on it until you’re rewarded for original thinking, instead of slapped in the face and shoved back on the tracks.
I don’t know about you, but I’ve been waiting a hell of a long time for a game like that. I’ve been humping low walls, shooting NPCs and trying to smash down locked doors for eleven years, and every game has broken, buckled or refused to react until now.

Re: Deus EX Human Revolution
Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:53
af capteinninn
Mjög spenntur fyrir þessum þótt ég hafi nú aldrei spilað fyrri leikinn. Skil ekki alveg afhverju ég gerði það ekki en maður kíkir kannski í hann við tækifæri
Re: Deus EX Human Revolution
Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:55
af Plushy
Er í rauninni ekki spenntur fyrir neinum leik sem er að koma út.
..Nema Skyrim

Re: Deus EX Human Revolution
Sent: Mið 24. Ágú 2011 20:02
af Frost
Lýtur mjög vel út. Gerir mig ennþá spenntari fyrir mögulegum borðtölvukaupum eftir áramót

Re: Deus EX Human Revolution
Sent: Mið 24. Ágú 2011 21:12
af zedro
Öööööö JÁ ég ætla

Re: Deus EX Human Revolution
Sent: Fim 25. Ágú 2011 00:22
af HalistaX
Þessi er rosalegur, get ekki beðið eftir að bæta honum í safnið
2011 er drauma ár tölvuleikja áhugamannsins
Deus Ex
Skyrim
Battlefield 3
Rage
Assassins Creed Revelations
Gears of War 3
Call of Duty Modern Warfare 3 (Gæti reyndar sleppt þessum)
Dead Island
Batman: Arkham City
Bodycount (Þessi lýtur hættulega út, fín graffík, eyðilegging, non-stop gunplay og sprengingar á hverju götuhorni)
etc... Allt eru þetta leikir sem munu(vonandi) koma út á árinu og lofa góðu
Þetta á eftir að taka í budduna haha

Re: Deus EX Human Revolution
Sent: Fim 25. Ágú 2011 00:23
af nevermind
Diablo?
Re: Deus EX Human Revolution
Sent: Fim 25. Ágú 2011 00:29
af worghal
nevermind skrifaði:Diablo?
yeah not gonna happen