Síða 1 af 1
[TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 13:16
af andribolla
Sælar
Skjákort nr.1 : Hæsta boð ; ; 5.000 kr
Skjákort nr.2 : Hæsta boð ; Líklega selt
Ég er með til sölu tvö stykki af þessum skjákortum.
óska eftir tilboðum
er á Akureyri en sendi hvert á land sem er.
Ástæðs sölu er að móðurborðið sem ég er með stiður ekki SLI
og ætla að fá mér ATI skjákort í staðinn.
Hef verið að spila á þessum kortum ekki í SLI, Crysis-2 ásamt fleirri leikjum án nokkura vandræða
EVGA e-GeForce 8800GTS 320MB Superclocked
320-P2-N811-AR
320-bit GDDR3 PCI Express x16
HDCP Ready SLI Support Video Card
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814130082
Kv. Andri.
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 13:20
af MatroX
hvað viltu fyrir stykkið?
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 13:37
af andribolla
Ekki minna en 7.000 kr fyrir stykkið
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 13:41
af Lu1ex
sanngjarn prís myndi ég segja...
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 14:28
af biturk
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... ts#p371104
ekki vildiru borga þessum gaur það mikið fyrir 512mg týpuna
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 14:36
af Eiiki
virkilega vel spottað
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 14:49
af andribolla
eins og er búið að margbenda þér á, þá eru þetta ekki sömu kortin.
svo eru svona kort yfirleitt ekki viktuð, aðalega talað um hvað þau eru stór í mb.
þau fara væntanlega bara á því verði sem kaupandi og seljandi eru sammála um
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 15:38
af biturk
Ekki 512 er betra kort vinur ad sömu týpu ad korti svo ekki reina þetta,er þú vilt ekki borga 7k sjálfur áttu ekki ad rukka adra um það
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 15:50
af Ulli
ílla tekin..
Virkar þetta sem physx kort?
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 15:50
af KristinnK
andribolla skrifaði:eins og er búið að margbenda þér á, þá eru þetta ekki sömu kortin.
Alveg rétt. 8800 GT 512 MB kortið, sem þú bauðst hæst 6 þús í er með nýrri arkítektúr (G92 vs G80) úr nýrri tækni (65 nm vs 90 nm), og er
sparneytara og
öflugra.
En auðvitað er 7 þúsund krónur sanngjarnt verð fyrir eldra kortið, andribolla er með blátt letur á nafni sínu og yfir 900 posta á Vaktinni. Í raun var það óvirðing hjá gunni91 (gunna91 í þágufalli?) að taka ekki strax 1.000 kr boðinu sem kom fyrst frá VIP notendanum.
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 15:56
af andribolla
Lámarks verðið hjá honum var líka 1.000 kr og ég var bara að bjóða lámarksboð,
svo enaði með því að kortið fór á 6.000 kr,
það stendur hvergi að ég hefi ekki farið hærra en uppboðið hefði staðið lengur.
andribolla skrifaði:þau fara væntanlega bara á því verði sem kaupandi og seljandi eru sammála um
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 16:09
af GullMoli
Það er enginn að neyða neinn í að kaupa stykkið á 7þús, væntanlega lækkar hann verðið ef enginn sýnir áhuga eða hættir við söluna.
Ulli skrifaði:ílla tekin..
Virkar þetta sem physx kort?
Já.
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Sun 21. Ágú 2011 16:11
af andribolla
GullMoli skrifaði:Það er enginn að neyða neinn í að kaupa stykkið á 7þús, væntanlega lækkar hann verðið ef enginn sýnir áhuga eða hættir við söluna.
Ulli skrifaði:ílla tekin..
Virkar þetta sem physx kort?
Já.
physx -
http://www.nvidia.com/page/geforce8.html
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Mán 22. Ágú 2011 09:03
af MatroX
skal taka 1 hjá þér á 5500kr
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Mán 22. Ágú 2011 11:56
af andribolla
MatroX skrifaði:skal taka 1 hjá þér á 5500kr
Þú ert með hæsta boð í annað kortið.
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Mán 22. Ágú 2011 12:07
af Gúrú
andribolla skrifaði:Hæðsta boð
Hæðsta boð
andribolla skrifaði:hæðsta boð
50 kall millifært staðgreitt fyrir að segja hæsta í framtíðinni.
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Mán 22. Ágú 2011 12:10
af andribolla
Gúrú skrifaði:andribolla skrifaði:Hæðsta boð
Hæðsta boð
andribolla skrifaði:hæðsta boð
50 kall millifært staðgreitt fyrir að segja hæsta í framtíðinni.
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Mán 22. Ágú 2011 21:43
af gunni91
Fyndið að lesa þennan þráð, þessi kort eru bara að detta núna svo hrikalega í verði..... hefur haldist svo lengi í kringum 10 þús kallinn. keypti sjalfur gtx 275 á 7 þús...
Annars er Gt kortið 12% öflugara en gts 320 mb í performance samkvæmt passmark.com
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Mið 24. Ágú 2011 09:52
af andribolla
Það lítur út fyrir að annað kortið sé selt.
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Mið 24. Ágú 2011 10:04
af MatroX
ég dreg mitt boð til baka. fékk önnur kort.
Re: [TS] 2x EVGA 8800 GTS 320 MB
Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:55
af andribolla
MatroX skrifaði:ég dreg mitt boð til baka. fékk önnur kort.
Ekkert mál, tek þig þá útaf listanum :-({|=